Heimsmynd - 01.09.1986, Page 107
SIDDIR
Tískuhönnuöir eru löngu búnir aö gera sér grein fyrir því að
þeir ráöa minnstu þar um. Valkostirnir eru ótal, tara eftir vaxt-
arlagi hvers og eins, Áherslan er hins vegar á tvœr siddir,
mjög síö pils, jafnvel fjóra sentimetra frá ökkla eöa styttri pils
sem nema viö hnéskelina. Ráölegging hönnuöa er sú aö ef
styttri pils veröa fyrir valinu eiga skórnir aö vera meö hœrri
hœlum, því styttri sem pilsin eru því hœrri eiga hœlarnir aö
vera og öfugt. Formúla ítalska hönnuöarins Valentino i þessu
sambandi er stutt leöurpils viö brúna, háhœlaða rúskinnsskó
og loöfóðraöan rúskinnsjakka. Leöurstígvél eru einnig sjálf-
sagöur hluti af vetrartiskunni og þar fer saman aö styttri pils
kalla á hœrri stígvél og öfugt. Fbrisarhönnuöurinn Thierry
Mugler sýnir röndótta dragt meö hnésíöu pilsi viö há leöur-
stígvél meö örlitlum hœl.
Áherslan almennt er þó á síöari pils. Skynsamleg lína fyrir
kólnandi veður. Og viö siö pils má ekki nota háa hœla, segja
hönnuðir, hvorki á skóm né stígvélum. Eina undantekningin
frá þeirri reglu eru kvöldin. Annaöatriöi, segirtiskan nú, er aö
síöari pils vekja athygli á sokkunum. Sokkabuxur fyrir haustiö
eiga ekki aö vera mynstraðar en þunnir ullarsokkar eru vin-
sœlir. Og á kvöldin, ekkert annaö en svartir, þunnir sokkar!
jllllll