Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 131

Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 131
Nýia Vectra tölvan frá Vlewlett-Packard er vinur í raun VECTRA tölvan er ný einmenningstölva frá Hewlett Packard. Hún er fyllilega sambærileg við IBM PC/AT og er unnt að nota allan sama hugbúnað á Vectra tölvuna og þær. Tölvan er stækkanleg, frá 360KB upp í yfir 40MB og getur því nýst bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem sífellt þurfa að auka tölvu- vinnslu sína. Áratuga reynsla HP í hönnun tölvubúnaðar nýtist vel í ytri búnaði Vectra tölvunnar. Sér- staka athygli vekur þó lyklaborðið og tengi- möguleikar þess. I umsögn um Vectra tölvuna í tímaritinu PCW var sagt að lyklaborðið væri „að öllu leyti yndislegt". Það hefur sjálfstæða talnalykla og því er ekki hætta á að notandinn ruglist í ríminu. Þá er það sérstætt að önnur innskriftartæki geta tengst lyklaborðinu beint, svo sem „Mús'CTölvan er hraðvirk, notast er við 16 bita örgjörva af gerðinni Intel 80286, sem vinnur á 8 MHz. Fljótt á litið gætu menn haldið að Vectra tölvan frá HP væri bara enn ein eftirlíkingin af IBM PC/AT. En svo er ekki. Vectra tölvan er nýjung þar sem áratuga reynsla Hewlett Pack- ard í hönnun og smíði tölvubúnaðar er notuð til þess að opna dyrnar inn í hina stórkostlegu veröld PC hugbúnaðar. Whpf hewlett %LtÁ PACKARO HEWLETT-PACKARD Á (SLANDI. HÖFÐABAKKA 9. 112 REYKJAVlK. SIMI 91-671000. ÍSŒNSKT HUCVTT OC ALWÓÐLEC REYNSLA TRYCGJA GÓÐAN ÁRANCUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.