Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 38

Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 38
FEGIIRÐ: í anda Bardot Tvtt+AifaÓÍ Greiðslur sjöunda áratugarins fá nýjan svip og léttara yfirbragð í meðförum hárgreiðslumeistara í upphafi tíunda áratugarins. Túberingar eru fyrir bí en blóm og marglitir borðar gefa greiðslunum skemmtilegan blce. 38 HEIMSMYND Uppsett hár í anda Brigitte Bardot er komið aftur í tísku en með talsverðum breytingum. Greiðslurnar eru ekki spreyjaðar stífar með hárlakki heldur er megin- áhersla lögð á mjúkar línur og náttúrulegt yfir- bragð. Yfir greiðsl- unum hvílir rómantískur blær og stöku lokkar eru gjarnan látnir falla eins og fyrir tilviljun niður úr greiðslunum. Hár- ið er engu að síður greitt upp á hnakk- ann en í stað þess að nota túberingu og sprey til að lyfta því eru þar til gerðar fyllingar settar inn í hárið og greitt yfir. Meg- inatriðið er að falla ekki í þá gryfju að fara að líkja nákvæmlega eftir greiðslum sjöunda áratugarins. Leyndardómurinn felst í því að leyfa hárinu að vera frjálslegt þótt það sé greitt upp í hnút eða pulsu í hnakkanum. Greiðslur sem þessar krefjast vissulega meiri tíma en þær sem hafa verið ráðandi síðustu tvo áratugina en æf- ingin skapar meistarann. Fyrr en varir er það hætt að taka meira en nokkrar mínútur að greiða hárið í fallegan hnút að morgni. Það er því engin ástæða til að örvænta þótt illa gangi í fyrstu og upplagt að leita til hárgreiðsl- umeistara til að fá leiðsögn og hjálp. Hvers kyns spennur og hárnálar eru fylgifisk- ar þessara greiðslna. Sömu sögu er að segja um skraut í hár eins og blóm og borða sem nú virð- ast vera að ná miklum vinsældum. Benda má á að slíkt skraut er tilvalið til þess að hylja skil og hárnálar sem notaðar eru til að tylla greiðslun- um. Ef ætlunin er að tolla í tískunni í sumar er kominn tími til að fara að æfa handtökin. Það skal þó hafa hugfast að forðast ber stíf- ar greiðslur sjöunda áratugarins en skapa þess í stað mjúka létta línu í hárið.D Greiðslur í anda frönsku þokka- dísarinnar Brigitte Bardot settu svip á tískusýningar helstu tískuhúsa heims í vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.