Heimsmynd - 01.06.1991, Side 8
4. tölublað 6. árgangur Júní 1991
Stefán og Þórunn bls. 21
Andrea Brabin bls. 28
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
bls. 44
GREINAR
Parið í leikhúsinu: Stefán Baldursson og Þórunn
Sigurðardóttir eru án efa umtalaðasta fólkið í
íslensku leikhúsi nú. Hér ræða þau lætin í kringum
uppsagnirnar nýlega og ástandið í leikhúsinu ........ 21
Andrea Brabin: Bernharð Valsson, ljósmyndari
HEIMSMYNDAR í París, tók þessar myndir af
hinni vinsælu ljósmyndafyrirsætu í fatnaði þekktra
hönnuða sem hún heldur upp á ...................... 28
íslenskir karlmenn í upphafi 10. áratugar: Ólöf Rún
Skúladóttir fréttamaður segir skoðun sína á
íslenskum karlmönnum og tínir til kosti þeirra og
galla.............................................. 34
Maðurinn Mick Jagger: Einkaviðtal
HEIMSMYNDAR við Mick Jagger, eina skærustu
stjörnu rokksins. Viðtalið fór fram í borginni Atlanta
í Bandaríkjunum þar sem Jagger var við upptökur á
nýrri kvikmynd en hann fer með eitt af
aðalhlutverkunum í myndinni. Eftir Laufeyju
Elísabetu Löve ................................... 52
Trúboði í Kína: Astrid S. Hannesson hélt ásamt
manni sínum, Jóhanni heitnum Hannessyni
prófessor, til Kína aðeins ári eftir að þau gengu í
hjónaband. Þar störfuðu þau sem trúboðar meðal
stríðshrjáðra Kínverja í rúman áratug. Eftir
Gunnlaug A. Jónsson ........................... 64
Davíð Oddsson og Briemsættin: Guðjón Friðriksson
sagnfræðingur fjallar um sögu Briemsættarinnar í
greinaflokki sínum Islenskri ættarsögu ........ 73
FASTIR LIÐIR
Frá ritstjóra: Konur og bókstafurinn ............... 10
Stjórnmál: Hver fær hásætið?........................ 12
Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt ........ 16
Júní 1991: Fegurð, hönnun, matur og fleira ....... 37
Krossgátan: ........................................ 50
Úr samkvæmislífinu: ................................ 82
WorldPaper: Sovét samveldi eða stök ríki............ 99
FORSÍÐAN
Mick Jagger er í einkaviðtali hjá
HEIMSMYND. Laufey Elísabet Löve
blaðamaður flaug til Atlanta á fund
þessa fremsta goðs rokksins en þar
er hann við tökur á nýrri kvikmynd
sem verður frumsýnd síðar á þessu
ári. Jagger er um þessar mundir
búsettur í Atlanta ásamt eiginkonu
sinni, suðurríkjadömunni og
fyrirsætunni frægu, Jerry Hall.
„Hann var ótrúlega aðlaðandi og
einlægur en aðallega tók ég eftir því
hvað hann var mjór,“ sagði
blaðamaðurinn.
Forsíðumynd: London Features
International
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja-
vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA-
SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI
BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Hildur Grétarsdóttir FJÁR-
MÁLASTJÓRI Ragnhildar Erla
Bjarnadóttir STJÓRNARFORMAÐ-
UR Kristinn Björnsson BLAÐA-
MENN Laufey Elísabet Löve og
Ólafur Hannibalsson AUGLÝS-
INGASTJÓRI Erla Harðardóttir
LJÓSMYNDIR Odd Stefán, Bern-
harð Valsson (París), Björg Arnars-
dóttir (New York) INNHEIMTA OG
ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir
FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir
PRÓFARKALESTUR Karl Emil
Gunnarsson PRENTUN Oddi hf.
ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirs-
dóttir, Kristinn Björnsson, Sigurður
Gísli /Pálmason, Pétur Björnsson
HEIMSMYND kemur út níu sinnum
árið 1991 um hver mánaðamót nema
júlí/ágúst og desember/janúar.
SKILAFRESTUR fyrir auglýsingar
er 15. hvers mánaðar. VERÐ eintaks
í lausasölu er kr. 489 en áskrifendur
fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er
að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án
skriflegs leyfis ritstjóra.
8 HEIMSMYND
HEIMSM914-47