Heimsmynd - 01.06.1991, Síða 52

Heimsmynd - 01.06.1991, Síða 52
EINKAVIÐTAL H .ann hef- ur veriö andlit Rollinn Stones í O prjá áratugi. Ky nslóö fram af kynslóö hefur hann heillaö konur meö kynngimagnaöri sviðsframkomu og enn er Mick Jagger ómót- stceöilegur pótt hann sé farinn aö nálgast fimmtugt. Fyrir rúmum aldarfjórðungi pegar ég var að stíga mín fyrstu spor á stofugólfinu í Kópavoginum hafði Mick Jagg- er pegar stigið fyrstu skrefin á braut frœgðar ogframa með hljómsveitinni Rolling Stones. Bítlarnir, hippamenning og sýrutónlist komu og fóru. Sömuleiðis diskó, pönk og nýbylgja en allar pessar sveiflur í tónlistarheiminum hafa Mick Jagger og félagar hans staðið af sér. Aftur og aftur hafa Rolling Stones komið fram á sjónarsviðið og lagt heiminn að fótum sér á tónleikaferðum pegar allir héldu að nú vœri œvintýrinu endanlega lokið. Mick Jagger er óumdeilanlega ein pekktasta og dáðasta rokkstjarna allra tíma. Kvennamál hans, hjónabönd og einkalíf hafa verið umrœðuefni fjölmiðla allt frá pví hann var uppgötvaður í Richmond á Englandi árið 1963. A síð- ustu árum hefur hann forðast ágengni fjölmiðla sem sífellt sjá fréttaefni í hverju pví sem hann tekur sér fyrir hendur. HEIMSMYND fékk einstakt tœkifœri til að eiga viðtal við Mick Jogger í Atlanta par sem verið var af Ijúka upptökum á nýrri kvikmynd, en hann fer með eitt að aðalhlutverkun- um. 52 HEIMSMYND eftir LAUFEYJU ELÍSABETU LÖVE
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.