Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 94

Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 94
Hárvandamál eöa aukakíló? Líflaust hár, hárlos eða skalli eru ekki óleysanleg vandamál. Hjá Heilsuvali, Barónsstíg 20, er He-Ne leysergeisla, rafnuddi og „akupunktur" beitt gegn hárvandamálum, vöðvabólgu og aukakílóum. Par er líka vítamíngreint og orkumælt. Tímapant- anireru I símum 626275 og 11275. í Heilsuvali eru að auki í boði hnetubar, te, heilsunammi, heilsu- brauð, heilsusnyrtivörur o.fl. Nýtt frá NATURICA: Hrukkubani Hinn virti sænski náttúrulæknir Birgitta Klemo hef- ur sett á markað NATURICA GLA+ 24 stunda hrukkubana. Eins og aðrar NATURICA vörur er hrukkubaninn einungis unninn úr virkustu hráefn- um jurtaríkisins (ekkert úr dýraríkinu) Hrukku- baninn inniheldur m.a. kraftaverkaþykkblöðunginn Aloe Vera (inniheldur yfir 50 vítamín og steinefni), Jojoba (rakagefandi, nærandi, mýkjandi), GLA (yngjandi, vinnur gegn húösjúkdómum), A og E vítamín (verja húðina öldrun, bólum og útbrotum). Hrukkubaninn og aðrar NATURICA vörur fást i öllum heilsubúöum utan Reykjavíkur, mörgum apótekum og í Heilsuvali, Barónsstlg 20, Reykja- vík. NATURICA bæklingur á íslensku fæst póst- sendur sé hringt í síma 626275. (nQturíco) Nýtt frá BANANA BOAT: Sólbrunkufestir fyrir Ijósaböð, upplýsandi hár- næring, sólmargfaldari... Nýjungarnar streyma frá BANANA BOAT - græö- andi línunni úr Aloe Vera. þ.á.m. eru Sólbrunku- festir fyrir þá sem stunda sólbaösstofur (marg- faldar dökksólbrunkuna), upplýsandi hárnæring (lýsir hárið án skaðlegra litarefna), sólmargfaldari fyrir léttskýjað veður (milljónfaldar sólarljósið svo hægt er að verða sólbrún/n i sólléttu veðri). BAN- ANA BOAT græðandi línan fæst i öllum heilsubúö- um úti á landi, mörgum sólbaðsstofum og f Heilsu- vali, Barónsstíg 20, Reykjavík. BANANA BOAT bæklingur á íslensku fæst póstsendur. Síminn er 11275. AKXVIIA Nýtt frá GNC: Græðandi heilsuvörur fyrir húð og hár GNC hágæða Aloe Vera sjampó og hárnæring eru vel þekkt fyrir áhrifaríka eiginleika. Nú fást einnig græðandi Aloe Vera andlitsmaski frá GNC, græð- andi Aloe Vera hreinsikrem, dagkrem og andlits- vatn. Allt hreinar' heilsujurtavörur án tilbúinna lyktar- og litarefna. GNC snyrtivörurnar eru með vandaðri innihaldslýsingu, eins og BANANA BOAT og NATURICA. Þannig sést hvað virku efnin vega þungt f innihaldi vörunnar. Sumir aðrir fram- leiðendur kenna sínar vörur við Aloe Vera, E vítamín eða önnur virk efni, án þess að hafa meira en 1 - 5% af þeim efnum í vörunni. Þeir framleiðendur sleppa innihaldslýsingu á sínum umbúðum. Gáðu því alltaf eftir innihaldslýsingu. Nú getur Ágúst hætt þessu væli! Hann hefur fundið réttu SÓLBAÐSSTOFUNA EKKIBARA STUNDUM GÓÐAR PERUR, HELDUR ALLTAF REYKJA V/KUK GRANDAVEGI SlMI 625090 f MJÓDD SfMI 672450 SUÐURLANDSBRAUT 6, SfMI 678383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.