Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 8

Heimsmynd - 01.06.1991, Blaðsíða 8
4. tölublað 6. árgangur Júní 1991 Stefán og Þórunn bls. 21 Andrea Brabin bls. 28 Þóra Ellen Þórhallsdóttir bls. 44 GREINAR Parið í leikhúsinu: Stefán Baldursson og Þórunn Sigurðardóttir eru án efa umtalaðasta fólkið í íslensku leikhúsi nú. Hér ræða þau lætin í kringum uppsagnirnar nýlega og ástandið í leikhúsinu ........ 21 Andrea Brabin: Bernharð Valsson, ljósmyndari HEIMSMYNDAR í París, tók þessar myndir af hinni vinsælu ljósmyndafyrirsætu í fatnaði þekktra hönnuða sem hún heldur upp á ...................... 28 íslenskir karlmenn í upphafi 10. áratugar: Ólöf Rún Skúladóttir fréttamaður segir skoðun sína á íslenskum karlmönnum og tínir til kosti þeirra og galla.............................................. 34 Maðurinn Mick Jagger: Einkaviðtal HEIMSMYNDAR við Mick Jagger, eina skærustu stjörnu rokksins. Viðtalið fór fram í borginni Atlanta í Bandaríkjunum þar sem Jagger var við upptökur á nýrri kvikmynd en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Eftir Laufeyju Elísabetu Löve ................................... 52 Trúboði í Kína: Astrid S. Hannesson hélt ásamt manni sínum, Jóhanni heitnum Hannessyni prófessor, til Kína aðeins ári eftir að þau gengu í hjónaband. Þar störfuðu þau sem trúboðar meðal stríðshrjáðra Kínverja í rúman áratug. Eftir Gunnlaug A. Jónsson ........................... 64 Davíð Oddsson og Briemsættin: Guðjón Friðriksson sagnfræðingur fjallar um sögu Briemsættarinnar í greinaflokki sínum Islenskri ættarsögu ........ 73 FASTIR LIÐIR Frá ritstjóra: Konur og bókstafurinn ............... 10 Stjórnmál: Hver fær hásætið?........................ 12 Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt ........ 16 Júní 1991: Fegurð, hönnun, matur og fleira ....... 37 Krossgátan: ........................................ 50 Úr samkvæmislífinu: ................................ 82 WorldPaper: Sovét samveldi eða stök ríki............ 99 FORSÍÐAN Mick Jagger er í einkaviðtali hjá HEIMSMYND. Laufey Elísabet Löve blaðamaður flaug til Atlanta á fund þessa fremsta goðs rokksins en þar er hann við tökur á nýrri kvikmynd sem verður frumsýnd síðar á þessu ári. Jagger er um þessar mundir búsettur í Atlanta ásamt eiginkonu sinni, suðurríkjadömunni og fyrirsætunni frægu, Jerry Hall. „Hann var ótrúlega aðlaðandi og einlægur en aðallega tók ég eftir því hvað hann var mjór,“ sagði blaðamaðurinn. Forsíðumynd: London Features International Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja- vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA- SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA- STJÓRI Hildur Grétarsdóttir FJÁR- MÁLASTJÓRI Ragnhildar Erla Bjarnadóttir STJÓRNARFORMAÐ- UR Kristinn Björnsson BLAÐA- MENN Laufey Elísabet Löve og Ólafur Hannibalsson AUGLÝS- INGASTJÓRI Erla Harðardóttir LJÓSMYNDIR Odd Stefán, Bern- harð Valsson (París), Björg Arnars- dóttir (New York) INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir PRÓFARKALESTUR Karl Emil Gunnarsson PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirs- dóttir, Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli /Pálmason, Pétur Björnsson HEIMSMYND kemur út níu sinnum árið 1991 um hver mánaðamót nema júlí/ágúst og desember/janúar. SKILAFRESTUR fyrir auglýsingar er 15. hvers mánaðar. VERÐ eintaks í lausasölu er kr. 489 en áskrifendur fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra. 8 HEIMSMYND HEIMSM914-47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.