Heimsmynd - 01.02.1992, Page 38

Heimsmynd - 01.02.1992, Page 38
FRIÐRIK MIKLI oa e/ó/-ccms AcmA Við höfðum mœlt okkur mót á skrifstofu hans á ritstjórn Pressunnar. Þetta var í há- deginu á laugardegi. I stigaganginum rakst ég á dökkhœrðan, snaggaralegan mann í gallabuxum, lopapeysu og gönguskóm. Eg spurði pennan mann hvar ég fyndi Friðrik Friðriksson, nýja eigandann að blaðinu. Maðurinn, sem leit útfyrir að vera í útkeyrslu fyrir blaðið, bað mig að fylgja sér inn á skrifstofu Friðriks, sneri sér par við og rétti mér höndina. „ÉG ER FRIÐRIK!“ A okkar fyrsta fundi sat hann á skrifstofustólnum og sneri sér hring eftir hring á meðan hann talaði við mig. Hann virkaði ekki bara blár heldur blátt, blátt áfram. Stoltur, ákafur ogfullur af eldmóði. Enginn efi, ekkert hik. Síðar spurði hann mig hver yrði yfirskrift viðtalsins. „Ég lít á mig sem athafnaskáld, “ sagði hann. 38 HEIMSMYND eftir LAUFEYJU ELÍSABETU LÖVE HEIMSMYND/BONNI

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.