Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 36

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 36
kona Jónasar, átti sinn mikla þátt í því að varðveita heimilisand- ann, og leið nemanda lá ósjaldan inn til skólastjórahjónanna. Árekstrar milli Jónasar og nemenda áttu sér þó stundum stað, því að kröfuharka Jónasar um fulltingi við þær hugsjónir, sem hann taldi máli skipta, var mikil, og ýmsir þeir nemendur, sem höfðu bein í nefi, vildu ekki þýðast leiðsögn, sem veitt var með slíku valdi og stormi. Jónas vildi gera Samvinnuskólann að félagslegri þjálfunarstöð, og honum tókst það. Skólinn varð miklu meira en æfingaskóli í verzlun. Frá honum kom fjöldi dugandi samvinnumanna, sem ekki aðeins höfðu fengið styrk og kunnáttu til þess að sjá fyrirtæki góðan farborða, heldur höfðu öðlazt djúpa félagskennd og mann- lega samhjálparábyrgð. Þeir urðu vel hlutgengir í samstarfi sam- félagsmálanna og færir um forystu langt út fyrir mörk samvinnu- starfsins. Reynslan hefur sýnt, að margir Samvinnuskólamenn hafa látið að sér kveða með þeim hætti, að þeir færðu samvinnu- viðhorfin út fyrir mörk samvinnufélaganna, svo að þau hafa víða sett svip sinn á héraðsmál og landsmál, og þessir menn hafa gert kaupfélögin að raunverulegum aflstöðvum menningar og fram- fara í breiðum byggðum og fært kvíarnar með þeim hætti langt út fyrir vettvang kaupa og sölu. Þannig hefur samábyrgð og sam- hjálparhugsjón samvinnustefnunnar mótað líf fólks og sambúð í ríkum mæli öllum til gæfu. í þessu ræktunarstarfi er skerfur Jónasar Jónssonar mikill, og meiri en vegið verði eða metið. í þessari yfirborðsgrein hefur verið reynt að bregða upp nokkr- um myndum af skólamanninum Jónasi Jónssyni og fara á stiklum yfír helztu áfanga í hugsjónamótun hans. Hins vegar er engin teljandi tilraun gerð til þess að meta þau varanlegu áhrif, sem þessi hugmyndaríkasti, aðfangsmesti og stórvirkasti skólamaður þjóð- arinnar á þessari öld hefur haft á skóla- og menntaþróun þjóðar- innar á þessu umskiptaskeiði. Það hefur heldur ekki verið reynt að greina sundur til neinnar hlítar skerf Jónasar og hinnar fjöl- mennu og stórvirku samstarfssveitar hans á þessum akri. Allt það er mikið og erfitt rannsóknarefni, sem bíður fræðavíkinga á betri tíma. Ýmislegt er líka enn of snemmt að dæma, þótt kynlegt megi kalla. Sagan er stundum seinlátur dómari. Andrés Kristjánsson. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.