Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 120
síðan nám við ríkisháskóla Florida í fjögur ár, brautskr.
þar 1957 með B.A. próf í viðskiptum, sérgrein hótelrekstur.
Starfaði við veitingahúsrekstur í Reykjavík næstu tvö árin.
Hóf flugnám hjá BALAIR A.G. í Basel, Sviss, sumarið
1959 og fékk atvinnuflugmannsréttindi 1960. Rak leigu-
flug hér innanlands í ár, en réðist til starfa hjá Loftleiðum
h.f. 1961. Hefur starfað síðan hjá Loftleiðum, fyrst sem
siglingafræðingur og aðstoðarflugmaður, síðan flugstjóri.
Einar Jón Vilhjálmsson,
f. 22. 11. 1928, á Seyðisfirði og
ólst þar upp. For.: Vilhjálmur
Jónsson útgm. og Guðlaug Páls-
dóttir. Maki: 29. 2. 1959, Hall-
dóra Guðbjörg Júlíusdóttir.
Börn: Vilhjálmur Stefán, f. 24.
5. 1960, Júlíus Óli, f. 10. 3. 1962,
Guðrún, f. 12. 10. 1965 og Hall-
dór, f. 7. 4. 1970. Brautskr. úr
SVS 1950. Störf síðan: Við síld-
arsöltun, fískveiðar og skyld störf
til 1955. Lögreglumaður á Keflavíkurflugvelli 1955-‘57,
tollvörður á Raufarhöfn 1957-‘65, jafnframt síldarverkun
og fl. Tollvörður í Reykjavík frá 1965 og síðan. Varðstjóri
frá 1970. Frekara nám: Ýmis tungumálanámskeið, síldar-
verkunarnámskeið, auk sérnáms vegna löggæzlu og tollg.
Eyjólfur Pálsson,
f. 5. 1. 1930, Hjálmsstöðum,
Laugardal, d. 27. 5. 1967. For.:
Rósa Eyjólfsdóttir og Páll Guð-
mundsson. Maki: 11. 1. 1958,
Aðalfríður Pálsdóttir. Börn: Páll,
Gaukur og Stefán. Sat SVS
1949-‘50. Störf og nám síðar:
Framhaldsdeild SVS veturinn
‘51-‘52. Ýmis skrifstofustörf, þó
lengst af hjá Bæjarútgerð Reykja-
víkur eða frá 1958-‘65, síðan
116