Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 192

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 192
Á eitt vildi hann benda og leggja mikla áherzlu á að í okkar þjóðfélagi réði alltaf meirihlutinn í öllum meiriháttar mál- um. Hér væri flokkapólitík og væri hverjum flokki frjálst að hafa málgagn, sem hér væri í formi dagblaða. Að lokum undirstrikaði hann að sér fyndist við lifa í réttlátu þjóð- félagi og bað menn að koma upp og láta álit sitt í ljósi. Gísli Bjarnason vildi undirstrika það í byrjun að þó hann gagnrýndi ýmsa þætti þjóðfélagsins, þá væri það ekki gert í þeim tilgangi að rífa niður, heldur til að vekja okkur til umhugsunar, svo við gætum í framtíðinni tekið þátt í því umbótastarfi, sem framundan væri hér, en brestir þjóð- félags okkar væru vissulega margir og krefðust endurbóta. Tók hann fyrst sem dæmi menntamál þjóðarinnar. Því vildi hann svara eindregið neitandi, að þar væri réttlæti ríkjandi. Kennsla í sveitum væri á mörgum stöðum mjög ófullnægjandi og börn í dreifbýlinu fengju tæplega helming þeirrar kennslu sem börn í þéttbýlinu fengju. íslenzka þjóð- félagið sagði hann alls ekki vera stéttlaust þjóðfélag. Tók hann sem dæmi þvottakonuna og bankastjórann og bað fundarmenn að dæma um hvort á þessar tvær stéttir væri litið sömu augum. Hér á landi sagði hann, að ætti að vera trúfrelsi samkvæmt stjórnarskránni, en því færi þó fjarri að svo væri. Kristin trú nyti hér sérréttinda í skyldunámi í barnaskólum og ein grein hennar nyti forréttinda í ríkis- kassann, og þessi sama kirkjugrein tæki mikilvægt pláss í Háskólanum fyrir sína kennimenn, á meðan þjóðina vantaði lækna, verkfræðinga og vísindamenn. Að lokum kom hann með nokkur umhugsunarefni fyrir fundarmenn um skatt- svik, á hvaða hátt menn kæmust í trúnaðarstöður landsins og óréttlæti varðandi lánveitingar af almannafé. Að þessu mæltu sagði fundarstjóri orðið vera laust og tók fyrstur til máls Eyjólfur Torfí. Sagði hann það einkenni sumra að vilja rífa allt niður, en láta ekkert í staðinn, þar tók hann sem dæmi Gísla Bjarnason. Fólkið sjálft kysi stjórnina og ríkið borgaði skólana. Hér væri stefnt að því að hafa einn lækni á hverja 500 íbúa, en Svíar telja sig ekki geta náð því takmarki fyrr en 1980. Gísli Bjarnason sagði Eyjólf Torfa hafa misskilið sig. 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.