Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 142
Sæmundur Jónsson,
f. 11. 11. 1924, að Austvaðsholti,
Landsveit, Rang. For.: Katrín
Sæmundsdóttir og Jón Ólafsson.
Maki: 1. 11. 1953, Svanfríður
Ingvarsdóttir. Börn: Katrín, f.
1954, Þóra Fríða, f. 1955, Signý,
f. 1958 og Soffía f. 1965. Braut-
skr. úr SVS 1950. Störf síðan og
nám: Tæplega ársdvöl í Banda-
ríkjunum við nám og starf. For-
stöðumaður vistheimilisins að
Gunnarsholti á Rangárvöllum frá 1954-‘65. Starfsmaður
Búnaðarbankans frá 1965 og síðan. Fór í sambandi við
uppbyggingu vistheimilisins í Gunnarsholti margar ferðir
til nágrannalanda, til að afla upplýsinga og fá fyrirmyndir
um ýmis atriði varðandi uppbyggingu þess.
síðan og störf: Verzlunarstjóra-
námskeið á Vár Gárd (skóla
sænskra samvinnumanna). Afgreiðslu- og skrifstofustörf
hjá Kf. Svalbarðseyrar 1951—‘52, Afgreiðslustörf hjá Kon-
sum, Stokkhólmi, 1952-‘53, lyftustjóri hjá Paul U. Berg-
ström 1953-‘54, hjá Endurskoðun SÍS 1954—‘55, hóf þá
störf hjá Varnarliðinu og hefur verið þar síðan, fyrstu tvö
árin sem pípulagningamaður, síðan verkstjóri til 1962.
Ingólfur Tryggvi Guðbjörnsson,
f. 18. 11. 1925 að Rauðsgili í
Hálsasveit og ólst þar upp. For.:
Steinunn Þorsteinsdóttir og
Guðbjörn Oddsson, búendur á
Rauðsgili. Maki: 11. 8. 1956,
Rannveig Friðriksdóttir Börn:
Halla Margrét, f. 18. 8. 1963.
Sat í SVS 1949-50 og í Fram-
haldsdeild SVS 1950-‘51. Nám
138