Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 34

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 34
aðrar þjóðir, urðu í greinum hans það trúarstál sjálfstraustsins, sem hann stappaði í þjóðina, þá kynslóð sem ekki þekkti af eigin raun annað stjórnarfar en vanmátt, ranglæti og úrdrætti erlendrar selstöðu, og hlaut að líta á stórvirki sem dagdrauma. Þegar þjóðin fékk Jónasi Jónssyni og samstarfssveit hans í stjórnmálum smíðahamarinn og húsbóndavaldið í hendur 1927 kom glöggt í ljós, hve orð næstliðinna ára studdu athafnirnar dyggilega. Þjóðin var reiðubúin til þess að leggja sig fram um að breyta þeim skógum hugmynda, sem hún hafði hugtekið í grein- um Jónasar, í framkvæmdir. Hér skulu ekki rakin þau stórvirki vanefnanna, sem Jónas Jónsson stóð öðrum fremur fyrir þessi fáu valdaár, en það var með ólíkindum, hverju komið var í verk. Sú saga sýnir einnig glöggt þau margreyndu sannindi, að stór- brotin framfarasókn þjóðar er hvorki tengd né bundin auðlegð- arárum samfélagsins, heldur á sér allt aðrar forsendur. Dúnsæng og velsæld fjármuna er sjaldan mikil herhvöt til stórræða, og þótt peningar séu stundum kallaðir afl þeirra hluta, sem gera skal, er annað afl sterkara og úrslitameira í þeirri orrustu, þegar öll kurl koma til grafar - sá kjarkur, sem ekki þolir mótstöðu og styrkist við hverja raun, leggur óhikað á brattann, hvort sem góð leiðar- lok sýnast augljós eða ekki, og berst til úrslita án ótta um sjálfan sig. Sú sókn er sjaldan áfallalaus og getur jafnvel orðið mannskæð, en hún færir þjóðinni oftast sigur. Það dauða og tilfmningavana hagstjórnarkerfi, sem reiknar allt út fyrir fram, leggur sniðgötur í brekkuna eftir tölum mælistiku til hægrar göngu, vinnur ekki stórvirki í þjóðarsókn, sem heyja verður upp á líf og dauða og hafa verður margar dagleiðir í áfanga, heldur hugrekki og áræði hug- djarfra atorkumanna í brýningu frjálsrar fátæktar. Það hugarafl eitt klífur þrítugan hamarinn. Stórvirki Jónasar í skólamálum landsins á stuttri ráðherratíð, munu lengi verða undrunarefni, ekki sízt vegna þess, hve fram- kvæmdafé þjóðarinnar var aumt. Hann kom á þeim árum fótum undir héraðsskólana, og þeir störfuðu mjög í þeim anda, sem hann hafði boðað. Að vísu átti hann þá marga liðsmenn í málinu víða um land, menn sem gerðust áhugasamir brautryðjendur og mótuðu skólana. Nægir að nefna menn eins og Arnór Sigurjóns- son, Sigtrygg á Núpi, Bjarna á Laugarvatni og Þóri Steinþórs- son. Með héraðsskólunum reis alþýðumenntun sveitanna á nýtt stig, og þeir höfðu mikilvæg áhrif á lífið í sveitunum, urðu aflvaki félagslegrar grósku, verklegra mennta og bóklegra gagnfræða. Skólarnir risu flestir á heitum stöðum og urðu raunverulegar afl- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.