Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Qupperneq 43
1921
Ágúst Einarsson, f. 13.8. 1898 að Miðey,
Austur-Landeyjahreppi. For.: Einar Áma-
son og Helga Isleifsdóttir, búendur í Mið-
ey. Maki I: 18.6. 1921 Helga Jónsdóttir, f.
9.8. 1897, d. 9.5. 1929, frá Reynifelli á
Rangárvöllum. Maki II: 17.12. 1933, Edel
Einarsson, f. 13.6. 1907, frá Bramminge á
Jótlandi. Börn: Einar, f. 23.9. 1922, nú
utanríkisráðherra, Ásgeir, f. 21.1. 1935,
Edda Helga, f. 29.12. 1938 og Atli, f. 4.4.
1945. Sat SVS 1919-’21. Störf áður: Land-
búnaðarstörf og fl. Störf síðan: Skrifstofu-
maður Kf. Hallgeirseyjar frá 1922, kfstj.
1928-’42. Kaupmaður og fl. í Danmörku
1945-’51. Húsvörður Samvinnubankans í
Rvík 1963-’71. Nú búsettur í Danmörku.
Árni Benediktsson, f. 10.3. 1897 að Viðvík,
Skeggjastaðahr. N-Múl. átti þar heimili
til 6 ára, fluttist þá að Lýtingsstöðum og
1909 að Hallgilsstöðum. D. 13.3.1967. For.:
Arnþrúður Guðmundsdóttir frá Hallgils-
stöðum, N-Þing., og Benedikt Árnason frá
Landamóti, Ljósavatnshr. Maki: 13.12.
1930, Jóna Kristjana Jóhannesdóttir frá
Laxamýri, S-Þing., f. 21.7. 1911, d. í júní
1956. Börn: Benedikt, f. 23.12. 1931, leik-
stjóri, og Þórdís Jóhanna, f. 19.9. 1933,
húsm. Sat SVS 1919-’21. Störf áður: Bún-
aðarstörf. Störf siðan: afgreiðslum. og
skrifstofum. hjá Kf. Austfjarða, Seyðisf.
39