Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 44
1922-’26. Afgreiðslum. hjá Kf. Reykvíkinga
1926-‘28. Hjá Áfengisversl. ríkisins i Rvík
1928-’42, fyrst sem verkstj. og siðar skrif-
stofustj. Við heildversl. S. Stefánsson &
Co. 1942-’43. Einn af þrem framkvæmda-
stj. KRON 1943-’45. Forstjóri Mjólkur-
samsölunnar í Rvík 1946. 1 stjóm Kf.
Rvíkur 1933-’37.1 framkv.stj. KRON 1937-
’43. Eftir lok starfa sem forstj. Mjólkur-
samsölunnar ýmis störf hjá útflutnings-
sjóði. Var í happdrættisráði Hl í fjölda
ára og í stjórn ríkisspítalanna. Starfaði
með Rotary International, Reykjavik, og
Karlakór Reykjavíkur.
Flosi Jónsson, f. 10.8. 1898 að Snóksdal i
Dölum. Bernskuheimk. Harðarból, (Hörða-
ból) í Miðdölum, Dal. Fluttist þangað miss-
erisgamall til fósturforeldra: Guðmundai
Jónssonar bónda þar og Sigurrósar Hjálm-
týsdóttur. For.: Jón Bergsson, frá Hamra*
endum í Miðdölum, síðar bóndi í Þorgeirs-
staðarhlíð og Sigurfljóð Ikaboðsdóttir frá
Saursstöðum í Haukadal. Maki: 18.12.1925,
Ingibjörg Hannesdóttir, f. 19.8. 1893,
frá Grunnasundsnesi við Stykkishólm.
Börn: Sigurður, f. 24.2. 1928, bílstjóri í
Rvík og Hannes, f. 12.3. 1931, kennari í
Rvík. 1 SVS 1918 (3 mán. námsk.) og
óreglul. nem. um tíma 1921. Nám áður:
Alþýðuskólinn Hjarðarholti 1916-’17. Störl
síðan: Bóndi á Harðarbóli 1925-’52. Heim-
iliskennari á yngri árum og tók börn heim
til kennslu. Um skeið hjá Kf. Hvammsfj.,
Búðard., og allmörg ár við útibú þess á
Gunnlaugsvík. Fulltr. á félagsf. Kf.
40