Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 46
á Vopnaf. 1940-’59. Lengi í hreppsn. og
sýslun. bæði á Borgarf. eystra og Vopnaf.,
ásamt ýmsum fl. trúnaðarstörfum. Banka-
stj. útib. Búnaðarbankans á Egilsst. 1960-
’66. Félagsst.: 2. þingm. Norðmýlinga 1946-
’59 og 2. þingm. Austurlandskjördæmis
1959-’67. Sat í fjárveitinganefnd allan þing-
tíma sinn. Varaforseti neðri deildar um
skeið. Synir i SVS, Ásgrímur, 1944-’46 og
Halldór Karl, 1955-’57. Sonarböm, Halldór,
1964-’66 og Anna Guðný, 1970-72, Ás-
grímsböm.
Hallsieinn Karlsson, f. 25.9. 1897 að Brett-
ingsstöðum á Flateyjardal, ólst upp á Húsa-
vík. D. 5.5. 1954. For.: Sigurhanna Jóns-
dóttir og Karl Hallgrímsson. Maki: 4.3.
1926, Ragnheiður Kjartansdóttir, f. 13. 7.
1894, frá Búðum. Börn: Eignuðust 4 böm,
sem dóu öll skömmu eftir fæðingu. Sat
SVS 1919-’21. Nám áður: Gagnfræðingur
frá Húsavík. Störf síðan: Frá 1921 til
1932 við verslunarstörf hjá Stefáni Guð-
jónsen á Húsavík. 1932-’34 ýmis verslunar-
störf í Rvík. 1934-’42 starfsm. Áfengis-
versl. rikisins, en hætti þá sökum heilsu-
leysis. Hallsteinn var skáld gott og birtust
mörg ljóða hans á prenti meðal annars í
Rétti. Hann fékkst einnig við þýðingar.
Helgi Benediktsson, f. 3.12. 1899 að Grenj-
aðarstað, Aðaldalshr., S-Þing. For.: Jó-
hanna Jónsdóttir og Benedikt Kristjáns-
son frá Snæringsstöðum, Svínadal, A-Hún.
Fósturfor.: Hólmfríður Magnúsdóttir frá
Hafralæk og Sigtryggur Pétursson, sem bjó
42