Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 47
fyrst á Ytrafjalli, síðan á Máná og var
seinast íshússstjóri á Húsavík. Maki: 26.5.
1928, Guðrún Stefánsdóttir, f. 30.6. 1908,
úr Vestmannaeyjum. Börn: Stefán, f. 16.5.
1929, Sigtryggur, f. 5.10. 1930, Guðmund-
ur, f. 12.5. 1932, d. 15.5. 1953, Páll, f. 14.6.
1933, Helgi, f. 31.10. 1938, d. 28.8. 1960,
Guðrún, f. 16.2. 1943, Arnþór og Gísli, f.
5.4. 1952. Sat SVS 1919-’21. Störf áður:
öll algeng störf, vann meðal annars í kola-
námunum á Tjörnesi frostaveturinn mikla
1917-’18. Meðan á námi í SVS stóð vann
hann fyrir sér sem sölumaður og ferðaðist
á sumrum um landið. Störf síðan: Um 1920
hóf hann verslun og útgerð í Vestmanna-
eyjum og átti þar heimili síðan. Hann var
forgöngumaður um innlendar skipasmiðar,
lét smíða í Vm. 1925 vélbátinn „Auður“,
15 tonn, 1929 „Skíðblaðnir“, 16 tonn, 1935
„Muggur“, 39 tonn, 1939, vélskipið „Helgi“,
120 tonn, stærsta skip smíðað hérlendis
til þess tíma og 1947 vélskipið „Helgi
Helgason", 200 tonn, stærsta tréskip smíð-
að hér á landi. Einn stofnenda og í stjóm
Netagerðar Vm. 1 stjórn Isfélags Vm. um
langt skeið. Meðal stofnenda Lifrarsam-
lags Vm., Olíusaml. Vm., Isfisksamlagsins,
Vinnslust. i Vm. og í stjórn hennar, Versl-
unarfélags Vm., Dráttarbrautar Vm., Fisk-
verkunarstöðvarinnar Stakks hf., Kaup-
angurs, Olíufél. hf., Eyjabíós hf. og for-
maður stjórnar þar. Meðeigandi fyrirtæk-
isins Þórður Sveinsson & Co. 1924-’29.
Einn af stofnendum og í stjórn: Vinnuveit-
endasambands Vm., Félags Matvöruversl.
í Vm., Verslunarfélags Vm., Félags kaup-
sýslumanna í Vm., og í stjóm Bílasmiðj-
43