Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 49
sóknar, bæjarmálablaðs, frá 1954. Hann
ritaði fjölda greina í blöð og tímarit, eink-
um um sjávarútvegs-, atvinnu- og stjóm-
mál. Helgi stundaði útgerð í Vm. til 1964
en síðan verslunar- og hótelrekstur. Eftir
hann liggur mikill fjöldi sendibréfa, þar
sem hann tók sér fyrir hendur að f jalla um
ýmis mál, stjórnmál, atvinnumál o. fl.
Hafði hann gjarnan þann hátt á, að hann
sendi 12-14 aðilum eintak af bréfum þess-
um og valdi sér viðmælanda úr þeirra hópi.
Geyma þessi bréf miklar og merkilegar
heimildir um atvinnu- og stjórnmálaþróun
þessarar aldar.
Helgi Lárusson, f. 27.2. 1901 að Fossi á
Síðu, ólst upp á Kirkjubæjarklaustri. For.:
Lárus Helgason frá Fossi, og Elín Sigurð-
ardóttir frá Breiðabólstað á Síðu. Maki:
1928, Sigurlaug Helgadóttir frá Þykkvabæ
í Landbroti, skilin. Sat SVS 1919-’21. Störf
áður: Útibússtjóri kaupfélagsins við Skaft-
árós 1918. Störf síðan og nám: Starfsm.
Kf. Skaftfellinga, að Þykkvabæ í Land-
broti, Kirkjubæjarklaustri og síðast að
Skaftárósi 1920-’28. Var um tíma í lýð-
skóla í Voss í Noregi 1928, fór þaðan á
vegum ÁVR til áfengiseinkasöl. í Osló.
Aðalbók. ÁVR 1928-’33. Framkv.stj. Kf.
Reykjavíkur 1931-’37, hjá Sláturfél. Suð-
url. 1938-’41. Einkaumboðsmaður Packard
Motor Car & Co. frá 1937 og Federal Motor
Truck & Co. frá 1941, en fyrirtækjum þess-
um var síðar breytt í flugvélamótorverksm.
og lögðust þar með viðskiptin niður. Er
enn umboðsm. fyrir ýmis þekkt fyrirt. s.
s. Westinghouse, Air Brake Co., Globe
45