Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 50
Hoist Comp. og Clark Lima Div. Stofn-
setti verksm. Sunnu 1941 og rak til 1947,
en varð þá að hætta sökum heilsubrests.
Sökum sjúkleika síns varð hann að leita
sér læknishjálpar erlendis um skeið. Nam
organleik hjá Páli Isólfssyni. Bróðir, Valdi-
mar, sat SVS 1927-’28.
Hjálmur Konráðsson, f. 23.11. 1895 að
Syðra-Vatni, Skagaf. og ólst þar upp. D.
17.12. 1933. For.: Konráð Magnússon frá
Steiná, og Ingibjörg Hjálmsdóttir frá Nor-
tungu, Borgarf., búendur á S.Vatni. Maki:
27.12. 1928, Sigríður Helgadóttir, f. 8.3.
1903, síðar kaupm. í Reykjavík, (Hljóð-
færaversl. Sigr. Helgadóttur). Börn: Pétur
og Helgi, f. 24.8. 1929. Sat SVS 1919-’21.
Störf síðan: Bókari v. Kf. Stykkish. 1921-
‘25. Kfstj. Kf. Bjarma í Vm. 1925 til ævi-
loka.
Jóhannes Jónsson, f. 7.12. 1890 að Hafra-
fellstungu, Axarf., N-Þing. og ólst þar upp.
D. 11.2.1972. For.: Jón Sigvaldason, bóndi,
og Rósa Gunnarsdóttir. Maki: 4.10. 1924,
Sigrún Sigvaldadóttir, f. 31.10. 1900, frá
Gilsbakka, Axarf. Börn: Ari, f. 27.6. 1926,
deildarstj. tollpóstst. Rvík, Sverrir, f. 11.7.
1928, röntgenlæknir í Svíþjóð, Sigurður,
f. 2.10. 1931, framkv.stj. á Akureyri, og
Gunnar Haukur, f. 4.6. 1944, verkfræðing-
ur, Akureyri. Sat SVS 1919-’21. Störf áð-
ur: Landbúnaðarstörf. Störf síðan: Versl-
unarst. á Akureyri 1921-’55, hjá Gránufél.,
Versl. Eyjaf jörður og Versl. Ásbyrgi. 1955-
’65 kaupmaður á Akureyri. Sonur, Sigurð-
ur, brautskr. úr SVS 1953.
46