Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 52
lokaprófi í ensku í London 1925. Kenndi
tungumál í Rvík í nokkur ár. Vann einnig
við þýðingar. Maki sat SVS 1919-’21.
Magnús Björgvin Guðmundsson, f. 3.2.
1897 að Sleðbrjótsseli, Jökulsárhl. N-Múl.
og ólst þar upp. D. 16.10. 1947. For.: Guð-
mundur Ólafsson, bóndi, og Sigurbjörg S.
Magnúsdóttir. Maki: 31.1. 1927, Jónína
Geirmundsdóttir, f. 10.10. 1901, d. 1962,
frá Hóli, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl. Börn:
Guðgeir, f. 2.12. 1927, Guðný Margrét, f.
27.12. 1928, Haukur Sigurbjörn, f. 4.9.
1933 og Björgvin, f. 19.9. 1938. Sat SVS
1919-’21. Störf síðan: Um skeið hjá Stefáni
Wathne, kaupmanni á Seyðisf. einnig stutt-
an tíma hjá Kf. Borgarfj. eystra. Kfstj.
Kf. önf. 1926-’35. Starfaði sjálfstætt við
bókhald um skeið en gerðist svo skrif-
stofum. Síldarverksm. ríkisins á Sólbakka,
önundarf. 1937-’38. Verksm.stj. Síldar-
verksm. ríkisins á Húsavík 1939-’40, og
verksm.stj. við Síldarverksm. rík. á Rauf-
arh. 1941-’45, en lét af því starfi vegna van-
heilsu.
Ólafur Ólafsson, f. 16.8. 1894 að Snússu
í Hrunamannahreppi og ólst þar upp. D.
26.8.1921. For.: ólafur Tómasson frá Sum-
arliðabæ í Holtum og Þórunn Guðlaugs-
dóttir frá Uxahrygg á Rangárvöllum, bú-
endur í Lambhaga, Rangárvöllum, Snússu,
Efra Langholti, Hrunamannahr. og Kumlu
á Rangárvöllum. Sat í y. d. SVS 1920-’21.
Störf áður: Vinnumaður.
48