Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 53
Páll Hermann Hallbjörnsson, f. 10.9. 1898
að Bakka í Tálknaf. og ólst þar upp til
tveggja ára aldurs. For.: Hallbjöm Eðvarð,
bóndi, síðar kennari, og Sigrún Sigurðar-
dóttir. Maki: 22.7. 1922, Sólveig Jóhanns-
dóttir, f. 17.5. 1898, frá Borðeyri, Hrútaf.
Börn: Jóhann, f. 19.8.1922, Ólafía Sigurrós,
f. 19.7. 1924, Guðmundur Jóhanns, f. 5.4.
1926, Guðríður, f. 10.7. 1928, Sigurður
Eðvarð, f. 19.8. 1933, Páll Ólafur, f. 23.1.
1937, Guðrún, f. 14.10. 1940 og Hreinn,
f. 28.12.1944. Sat SVS 1919-’21. Nám áður:
Einn vetur í farskóla í Tálknaf. og einn vet-
ur í Stýrimannask. á Isaf., tók þaðan skip-
stj.próf minni skipa. Störf áður: Við bú
foreldra sinna, sjómennska og um tima for-
maður á mótorbát. Við kaupmennsku og
allskonar kaupsýslustörf í Rvík. Störf síð-
an: Skrifstofum. hjá Kf. Súgf. Verslunar-
störf á Suðureyri í 6 ár. Nýlenduvöru-
kaupm. í Rvík í 38 ár frá 1930, (Lauga-
vegi 62, Versl. Von og Leifsgötu 32). Átti
og rak Harðfisksöluna í Rvík um 25 ára
skeið, auk þess reykhús og kjötverslanir
um 20 ára bil. Nú kirkjuvörður Hall-
grímskirkju í Rvík. Ritstörf og félagsmál:
Hefur samið og látið gefa út 4 bækur, 3
skáldsögur og eitt heimildarrit um sjó-
mennskustörf, auk þess eru tilbúin til
prentunar 2 handrit. Form. Iþróttafél.
Stefnis á Suðureyri og stúkunnar Dag-
rúnar í nokkur ár. 1 hreppsn. sóknarn.,
og skattan. og ýmsum félagasamtökum.
4
49