Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 54
Páll Bjarnason Melsteð, f. 28.10. 1894 að
Framnesi, Skeiðum, og ólst þar upp. D.
4.1. 1961. For.: Bjarni Jónsson Melsteð
og Þórunn Guðmundsdóttir, frá Miðengi.
Maki: 31.5. 1925, Elín Jónsdóttir, f. 14.3.
1898, frá Fossnesi í Gnúpverjahr. Böm:
Bogi Thorarensen Melsteð, f. 10.6. 1930,
læknir, og Ingigerður Melsteð Borg, f. 27.
11. 1933, hjúkrunark. Sat SVS 1919-’21.
Nám áður: Búfræðingur frá Hvanneyri
1913. Störf síðan: Verslunarstörf m. a. hjá
heildversl. Jóns Heiðberg og Birni Ólafs-
syni stórkaupm. Stofnaði árið 1930 ásamt
Guðmundi, kaupm. Helgas. fyrirt. G.
Helgason og Melsteð hf. Var frá byrjun í
stjórn þess og forstjóri til dauðadags.
Pétur Hálfdán Jónsson Jakobsson, f. 13.11.
1905 á Húsavík, S-Þing. og ólst þar upp.
For. Jón Ármann Jakobsson, frá Húsavík,
verslunarm. í Rvík, og Valgerður Péturs-
dóttir frá Ánanaustum í Rvík. Maki: 22.3.
1933, Margrét Einarsd., f. 6.3.1896, frá Fá-
skrúðsfirði. Böm: Jón Ármann, f. 26.1.
1935, tæknifræðingur og Hrefna, f. 1.5.
1938, hjúkrunark. Sat í y. d. SVS 1920-’21.
Störf og nám síðan: 6 vikna framhaldssk.
Sigurðar Jónssonar og Hallgríms Jónsson-
ar og tók um vorið inntökupr. í MR. Stú-
dent þaðan 1927. Innr. sama haust í
læknad. Hl og lauk prófi í læknisfr. 13.2.
1933. Námskandid. við Vejle Amts og Bys
Sygehus frá 1.4. 1933 til 1.4. 1934. Eftir
það á Fæðingarstofnun ríkisspít. í Khöfn.
Sérfræðingur í handlækn. 1945 og sérfr. í
fæðingarhj. og kvensjúkd. 1948. Skólastj.
Ljósmæðrask. Isl. frá 1.10. 1948, og kenn-
50