Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 55
ari læknadeildar í fæðingafræði og kven-
sjúkd. frá 1.1. 1949. Forstm. Fæðingard.
Landsspít. 1948, skipaður yfirlæknir deild-
arinnar 20.12. 1957. Hefur samið ýmsar
ritgerðir í læknatímarit og Ljósmæðra-
blaðið. 17.5. 1960, kjörinn félagi í The
Royal Society of Medicine í London.
Pétur Sigurgeirsson, f. 10.11. 1896 að
Stafni í Reykjadal, þar sem hann ólst upp
og hefur búið alla tíð. For.: Sigurgeir Tóm-
asson og Kristín Pétursdóttir, búendur í
Stafni. Maki: 25.5. 1940, Þórhalla Ás-
mundsdóttir, f. 25.5. 1890, d. 14.1. 1945.
Sat SVS 1920-’21, lauk ekki prófi. Nám
áður: 3 mán. unglingaskóla. Störf áður:
Landbúnaðarstörf á heimili foreldra sinna.
Störf siðan: Landbúnaðarstörf hjá sjálfum
sér og öðrum.
SigurSur Gottskálksson, f. 23.8. 1894 að
Vatnshóli í A-Landeyjum og ólst þar upp.
D. 5.4. 1955: For.: Gottskálk Hreiðarsson
frá Stóru-Hildisey í A-Land. og Sigurbjörg
Sigurðardóttir frá Hvammi undir Eyja-
fjöllum, búendur á Vatnshóli. Maki: 18.11.
1922, Dýrfinna Ingvarsdóttir frá Hellna-
hóli undir Eyjafjöllum, f. 7.7. 1900. Böm:
Sigurást, f. 4.11. 1923, Ingunn, f. 7.7. 1926,
Sigurður Gottharð, f. 1.12. 1937. Sat SVS
1919-21, en lauk ekki námi v. fjárskorts.
Störf áður: Almenn landbúnaðar- og sjáv-
arstörf. Störf síðan: Sjómennska á vélbát-
um frá Vestmannaeyjum og verkamanna-
51