Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 57
Eiríksbakka í Biskupstungum. Maki: 3.6.
1939, Helga Jónsdóttir, f. 22.10. 1901, frá
Bakkagerði í Borgarf. eystra. Átti einn
kjörson sem lést 8 ára. Sat SVS 1919-’21.
Störf síðan: Verslunarstörf hjá Kf. Reykja-
víkur til 1925. Stofnaði þá ásamt Valdimari
Þórðarsyni verslunarfyrirt. Silli & Valdi.
Hófu verslun í des. það ár að Vesturgötu
52, 1926 að Baldursgötu 11 og keyptu Að-
alstræti 10 árið 1927. Reistu síðar stór-
hýsin Austurstræti 17 og Álfheima 74,
Glæsibæ. Félagsst.: 1 Kaupmannasamt.
Isl. Sæmdur fyrsta gullmerki samtakanna
1966 og heiðursfélagi þeirra. 1 Iþróttafél-
agi Rvíkur, og heiðursfél. IR 1962. 1 stjórn
Hjartaverndarsamtakanna frá upphafi og
gjaldkeri siðari árin. Formaður Hjarta og
æðaverndarfélags Rvíkur. Einn af stofn-
endum Tollvörugeymslunnar hf. og í stjóm
þess félags. Þátttakandi i félagssamtökum
sjálfstæðismanna og átti sæti í flokksráði
samtakanna. Sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar 1971, fyrir störf að verslunar- og
félagsmálum.
Sigvaldi Stefánsson, f. 8.3. 1899 að Kleifum
í Gilsfirði og ólst þar upp. D. 27.3. 1973.
For.: Stefán Eyjólfsson, bóndi að Kleifum,
og Anna Eggertsdóttir. Maki 1:18.10.1936,
Guðrún Þóra Jochumsdóttir, f. 26.10. 1914,
d. 16.8. 1938. Maki II: 18.9. 1942, Ólafía
Ingibjörg Jochumsdóttir, f. 18.9. 1912, al-
systir fyrri konu. Sat SVS 1919-’21. Störf
síðan: Verslunarstörf hjá Á. Einarsson &
Funk 1925-’39. Meðstofnandi að fyrirt.
Sighvatur Einarsson & Co. og H. Gíslason
& Stefánsson og starfsmaður þessara fyrir-
53