Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 58
tækja meira og minna til 1953. Skrifstofu-
störf hjá Sameinuðum verktökum í Rvík
1953-’56 og á skrifstofu borgarverkfræð-
ings i Rvík frá 1957-’70.
Gunnlaugur Þorvaldur Sigurðsson, f. 11.6.
1903 að Brjánslæk, V-Barð. og ólst upp á
Auðshaugi. For.: Valborg Elísabet Þor-
valdsdóttir frá Hvammi í Norðurárdal og
Sigurður Pálsson, cand. fil., frá Dæli, Víði-
dal, V-Hún., bóndi að Auðshaugi. Maki:
17.7. 1927, Lára Pétursdóttir, f. 4.1. 1897,
frá Holtakoti, Ljósavatnsskarði, d. 13.6.
1950. Börn: Valborg Elísabet, f. 7.7. 1929,
Þorbergur Snorri, f. 8.4. 1932 og Sigurgeir
Pétur, f. 17.1. 1936. Óreglul. nem. 1920-’21,
lauk ekki pr. Störf og nám síðan: Lærði
bókband við Landsbókasafnið og fram-
haldsnám við Teknologisk Instit. í Khöfn.
Stofnaði bókbandsvinnust. og síðar bóka-
útg. Fróða 1926. Frá 1970 við bókband í
Jóhannesarborg, S-Afríku. Maki sat SVS
1919-’21.
54