Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 59
1931
Albert Ingibjartur Guðmundsson, f. 5.11.
1909 á Sveinseyri, Tálknaf. og ólst þar
upp. D. 24.6. 1967. For.: Guðríður Guð-
mundsdóttir frá Fífustöðum, Arnarfirði,
og Guðmundur Jónsson, bóndi og kfstj.
Sveinseyri, frá Álftamýri, Arnarf. Maki:
18.11. 1938, Steinunn Finnbogadóttir, f.
19.7. 1916, frá Krossdal, Tálknaf. Börn:
Vilhjálmur Auðunn, f. 14.1. 1947 og Ólöf
Ester Karlsdóttir (fósturdóttir), f. 21.2.
1940. Sat SVS 1929-’31. Nám áður: Héraðs-
skólinn að Núpi, Dýraf. Störf áður: Al-
menn sveitastörf og sjóróðrar. Störf síðan:
Starfsm. Kf. Tálknafj. og kfstj. frá 1938
og forstj. Hraðfr.h. Tálknafj. frá stofnun
þess 1945 til æviloka. Félagsst.: Átti sæti í
sýslun. V-Barð. og var oddviti Tálkna-
fjarðarhr. um árabil auk annarra trúnað-
arstarfa. Var í kjöri til Alþingis fyrir Sós-
íalistaflokk Barðastrandars. Sonur, Vil-
hjálmur, sat SVS 1967-’68.
Anna Þórhallsdóttir, f. 14.12. 1910 í Vopna-
firði, ólst upp á Djúpavogi. For.: Krist-
björg Sveinsdóttir frá Fagradal í Vopna-
firði og Þórhallur Sigtryggsson frá Seyðis-
firði, kfstj. á Djúpavogi og Húsavík.
Óreglulegur nem. í e. d. 1930-’31. Störf
síðan: Skrifstofustúlka í Rvik, lengst af hjá
Stjórnarráðinu. Bróðir, Leifur, sat e. d.
SVS 1930-’31.
55