Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 60
Baldvin Þorkell Kristjánsson, f. 9.4.1910 að
Stað í Aðalvík, uppalinn í Hnífsdal. For.:
Halldóra Finnbjörnsdóttir og Kristján
Egilsson, sjómaður. Maki: 25.4. 1931, Gróa
Ásmundsdóttir, f. 15.9. 1910, frá Akranesi.
Börn: Kristján, f. 30.11. ’35, sjúkrahússl.
á Self. og Gunnlaugur, f. 1.1. ’41, flugv. hjá
Fl. Sat SVS 1929-’31. Nám áður: Núps-
skóli í Dýraf. Störf áður: Sjómaður frá
bernsku til tvítugsaldurs. Störf og nám síð-
an: Skrifstofum. Samvinnufél. Isfirðinga
1932-’35. Aðalbók. og gjaldk. Síldarútvegsn.
á Sigluf. frá stofnun 1935-’44 að frátöldum
2 sumrum, þá trúnaðarmaður Siglufj.
kaupst. v. virkjun Skeiðsfoss í Fljótum.
Erindreki Landssamb. ísl. útvegsmanna
1945-’46 og gekkst þá m. a. fyrir stofnun
flestra útvm. fél. og safnaði fé til Innkaupa-
deildar LllJ. Erindreki SlS frá hausti 1946
til ársloka ’53. Ferðaðist margsinnis um
land allt, flutti ótal erindi á vegum sam-
bandsfélaganna og sýndi kvikmyndir. Safn-
aði fé í Framkvæmdasjóð SlS og kynnti
Samvinnutr. sumarið 1948. Framkv. stj.
Hraðfrystihúss SlS á Kirkjusandi 1954-’60.
Fyrsti og eini útbreiðslustj. Samvinnutr.
frá ársb. 1961 og síðar félagsmálafulltrúi.
Framkvæmdastj. landssöfnunar Barna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna, 1948. End-
ursk. vélbátafél. Gróttu í mörg ár frá 1958.
Skipaður í Umferðarráð og framkvæmda-
nefnd þess 1.3. 1972. Hefur á vegum Sam-
vinnutr. síðustu árin stofnað klúbbana ör-
uggur akstur, 33 að tölu í öllum lögsagn-
arumdæmum landsins. Landssamtök þeirra
stofnuð 1967. Framhaldsnám í Jakobsbergs
samvinnulýðskóla í Svíþj. 1937. Námskeið
56