Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 61
í samvinnufræðum við sænska samvinnu-
skólann Vár Gárd, 1948. Þriggja mánaða
námsferð haustið ’60 til sænsku samvinnu-
tr. Folksam. Félagsstörf: Ritari Verkal.
fél. Baldurs á ísafirði 1931-’35. Form. FUJ
þar. Form. fulltrúaráðs Alþýðufl. á Sigluf.
1944. Form. Siglufjarðard. Norræna fél.
frá stofnun meðan hann var þar. 1 stjóm
Vestfirðingafél. þar. Varaform. Kf. Siglf.
1940-’44. Form. Starfsmannafél. SlS 1952-
’53, í kjöri fyrir Alþýðufl. í Borgarfjarðars.
í alþingiskosn. 1946. Ritstj. blaðsins „Síld-
in“, sem kom út um tíma á Sigluf. Sá lengi
um útkomu blaðsins ,,Neisti“, sem Alþýðu-
fl. gaf út á Sigluf. Sá um útkomu fyrstu
blaða „Hlyns“, starfsmannablaðs SlS. Rit-
stjóri „Gjallarhornsins", málgagns starfs-
manna Samvinnutr. frá upph. 1961. Rit-
stj. „Samvinnutryggingar", rits Samvinnu-
tr. síðustu árin. Hefur skrifað margar
greinar í blöð og tímarit, einkum Sam-
vinnuna á tímabili. Átti sæti í 30 ára af-
mælisn. SVS og sá ásamt öðrum um útg.
sérstaks afmælisheftis Samvinnunnar af
tilefni þess og útgáfu 50 ára afmælisrits
SlS 1952. Hefir íslenskað fjórar bækur:
„Vörðuð leið til lífshamingju", 1965,
„Lifðu lífinu lifandi", 1967, „Sjálfsstjóm í
stormviðrum lífsins", 1970 og „Leiðsögn til
lífs, án ótta“, 1973, allar eftir dr. Nor-
man Vincent Peale. Hlaut Gullmerki Sam-
vinnutrygginga árið 1969, Silfurbíl Sam-
vinnutr. 1971, „fyrir framlag til aukins
umferðaröryggis" og fyrsta veggskjöld
FSSA, fél. starfsmanna Samvinnutr. og
Andvöku, í viðurkenningarskyni „fyrir
frábær störf að félagsmálum samvinnu-
57