Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 62
manna“. Hálfbróðir, Finnbjöm Þorvalds-
son, skrifstofustj. Loftleiða, sat SVS 1941-
’43.
Benjamín Franklín Einarsson, f. 5.8. 1912
í Rvík og ólst þar upp. For.: Guðrún Jónas-
dóttir frá Görðum í Landssveit og Einar
Ólafsson, verkam., úr Hafnarfirði. Maki:
2.12. 1939, Guðrún Johnson, f. 29.12. 1904,
frá Manitoba, d. 2.9. 1966. Sat SVS 1929-
’31. Störf og nám síðan. Verslunarnám við
The Success Business College í Winnepeg
1935-’36. Við skrifstofu og verslunarstörf
í Rvík, lengst í versl. Liverpool, 1941-’55.
Fulltrúi hjá ríkisféhirði frá 1955.
Björn Björnsson, f. 16.2. 1913 í Stavanger,
Noregi, og ólst þar upp. For.: Björn Sigur-
björnsson, umsjónarmaður í Rvík, frá Ein-
arsstöðum í Kræklingahlíð, og Malene Jó-
hannesdóttir, fædd Hop, frá Hörðalandi í
Noregi. Maki: 28.12.1946, Hulda Kristjáns-
dóttir, f. 13.8. 1920, úr Rvík. Börn: Ragn-
hildur, f. 6.7. 1947, Anna, f. 31.11. 1949,
Birna, f. 12.1. 1955 og Bjöm, f. 31.5. 1957.
Sat SVS 1930-’31. Störf síðan: Við bókhald
og gestamóttöku á Hótel Borg 1934-’42
og 1945-’53. Á skrifstofu norska sjóliðsins
í Rvík, London og Oslo 1943-’45. Bókari
hjá SlF frá 1953. Systir, Anna, sat SVS
1931-’33.
Gunnar Daníel Þórhallsson, f. 1.8. 1913 að
Höfn í Hornaf. og ólst þar upp. For.: Ingi-
björg Friðgeirsdóttir frá Garði, Fnjóska-
dal, og Þórhallur Daníelsson, kaupmaður,
58