Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 63
HHöfn í Hornaf., frá Steinsstöðum, Skagaf.
Maki: 24.12. 1937, Dagmar Sigurðardóttir
Fanndal, f. 24.9. 1915, frá Siglufirði. Börn:
Þórhallur, f. 29.8. 1941, Sigurður Gunnar,
f. 26.5. 1944, Soffía Svava, f. 9.3. 1948,
Ingibjörg, f. 16.10 1950. Sat SVS 1929-’31.
Störf síðan: Afgreiðslustörf hjá KEA á
Akureyri í iy2 ár. Var lengi hjá Síldar-
verksm. ríkisins á Siglufirði við launa-
greiðslur og fleira. Var um tíma fram-
kvæmdastj. Bæjarútg. Siglufj., rak sjálfur
útgerð, verslun og síldarsöltun á Sigluf.
og víðar. Félagsst.: Var um árabil í stjóm
Skíðafél. Siglufj. og fleiri fél. Hefur starfað
með 3 karlakórum: Karlakór Reykjavíkur,
Geysi á Akureyri og Vísi á Siglufirði, og
sungið með honum sem einsöngvari í
mörg ár. Fór til Ameríku með Karlakór
Rvíkur 1946, í þá frægu söngför.
Filippus Þorvaldsson, f. 19.3. 1907 að Völl-
um, Svarfaðardal, ólst upp þar og í Hrísey.
D. 15.6. 1954. Bjó alla sína ævi í Hrisey.
For.: Kristín Einarsdóttir frá Geithellum í
Álftafirði og Þorvaldur Jónsson, trésm. frá
Ystabæ í Hrísey. Maki: 13.5. 1937, Elín-
björg Þorsteinsdóttir, f. 16.2. 1910, frá
Hrísey. Börn: Auður, f. 25.7. 1940, Stein-
unn Kristín, f. 12.9. 1943 og Margrét Þóra,
f. 25.9. 1951. Sat SVS 1929-’31. Nám áður:
Unglingask. í Hrísey. Störf áður: Við eig-
in útgerð í Hrísey og síðar við verslunar-
störf hjá útib. KEA í Hrisey. Störf síðan:
Við útib. KEA i Hrisey og útibússtjóri frá
13.11. 1943 til æviloka. Systir, Guðfinna,
var í SVS 1932-’33 en lauk ekki prófi.
59