Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 66
Guðrún Jónsdóttir Horrox, f. 14.2. 1909
á Akranesi og ólst þar upp. For.: Guðrún
Jakobsdóttir og Jón Guðmundsson, húsa-
smíðameist. frá Narfeyri. Maki: Sumarið
1942, Stanley Horrox frá Englandi. Börn:
Stanley Leifur, f. 2.12. 1943 og Alan
Stewart, f. 3.1. 1947. Sat SVS 1930-’31,
óreglulegur nem. í e. d., tók ekki pr. Störf
og nám síðan: 1 Pitman’s school í Englandi.
Vann á skrifst. hjá Shell hf. í Rvík.
Halldór Jónsson, f. 21.7. 1908 í Rvík Og
ólst þar upp. For.: Karítas Þorsteinsdóttir
frá Hvammi í Mýrdal og Jón Oddsson,
skósmiður, frá Gunnlaugsstöðum, Staf-
holtstungum. Maki: 4.2. 1938, Ástríður
Markúsdóttir, f. 13.8. 1918, úr Rvík. Börn:
Margrét Helga, f. 14.2. ’39, Þorsteinn Jón,
f. 3.6. 1942 og Markús, f. 16.10. 1949. Sat
SVS 1930-’31 í y. d. Störf áður: Háseti á
togurum. Störf og nám siðan: Loftskeyta-
skólinn 1931-’32. Loftskeytam. á togurum
1932-’41. Ritstj. Sjómannabl. Víkingur
1941-’44. Framkv.stj. Fiskimálanefndar
1945-’47 og framkv.stj. Togaraútg. Isfirð-
inga hf. 1948-’50. Skrifstofust. hjá Júpíter
og Mars hf. í Rvik 1951-’53. Framkv.stj.
Togaraútg. Keflavíkur 1953-’55. Ritstj. Sjó-
mannabl. Víkingur 1956-’61. Auglýsinga-
stj. dagbl. Vísir 1962-’66. Loftskeytam. ms.
Lagarfoss frá 1966. Ritstj. Sjómannadags-
blaðsins frá 1957. Dóttir, Margrét Helga,
sat SVS 1955-’57.
Haraldur Þór Jóhannsson, f. 18.12. 1912
að Skálum á Langanesi og ólst þar upp.
For.: María Friðriksdóttir frá Grimsey og
62