Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 67
Jóhann Stefánsson frá Skálum, búendur
þar. Maki: 7.6. 1941, Svava Imsland, f. 23.
2. 1920, frá Seyðisfirði. Sat SVS 1929-’31.
Störf áður: Landbúnaður og sjómennska.
Störf síðan: 1931-’33 innanbúðarmaður við
Kf. önfirðinga, Flateyri. Störf við þorsk-
og síldveiðar. Bókavarsla um tveggja ára
skeið við Borgarbókas. Rvíkur. 1941-’45
starfsm. Kf. Steingrímsfj. Hólmavík, inn-
anbúðarm., bókari og aðalbókari. 1945-’48
kfstj. við Kf. Dagsbrún, Ólafsvík. 1948 og
síðan, fulltr. við embætti tollstjórans í
Rvík.
Harry Oluf Frederiksen, f. 15.3. 1913 í
Reykjavík og ólst þar upp. For.: Aage M.
C. Frederiksen, vélstjóri, frá Khöfn., og
Margrét Halldórsdóttir frá Botnastöðum,
A-Hún. Maki: 19.4. 1945, Margrét Jóns-
dóttir, f. 1.3. 1917, frá Saurbæ í Vatnsdal.
Böm: Ólafur, f. 7.10. 1946 og Guðrún, f.
20.4. 1949. Sat SVS 1929-’31. Störf áður:
Sendisveinn hjá SlS 1927. Störf og nám
síðan: 1 framhaldsd. SVS haustið 1937, þar
til kennsla var lögð niður vegna þátttöku-
leysis. Ensku og þýskunám við Sprog Aka-
demiet í Khöfn 1940. Fyrsti starfsm. Inn-
heimtud. SlS 1931. Tók við saumastofu
Gefjunar í Rvík 1932-’34. auk umsjónar
með afreikningum SlS og um tíma eftir-
litsm. með kjötbúð SlS á Vesturg. 16. Við
ýmis störf hjá Útflutningsd. SlS til 1936,
en tók þá aftur við saumast. Gefjunar, sem
í hans umsjón var stækkuð mikið og gerð
að hraðsaumastofu og flutt í Aðalstræti.
1 maí 1938 á skrifst. SlS í Khöfn til sept.
’40, en hætti þar vegna stríðsins, kom heim
63