Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 69
togurum 1932-’41. Loftskeytam. hjá Morg-
unbl. við fréttamóttöku 1942-’46, sam-
hliða verslunar og skrifstofustörfum. Loft-
skeytam. og símritari hjá Landssímanum
frá 1946-’72. Frá 1. nóv. 1972 stöðvarstj.
pósts og sima á Siglufirði.
Helgi Guðlangsson, f. 20.3. 1906 að Gerða-
koti, ölfushr. Árn. og ólst þar upp. For.:
Guðrún Guðmundsdóttir frá Sogni, Ölfusi
og Guðlaugur Hannesson, bóndi, frá Hjalla
í ölfusi. Sat SVS 1930-’31 í y. d. Störf síð-
an: Daglaunavinna í Rvík til ársins 1941.
Starfsm. Sútunarverksm. hf. í Rvík frá
1941- ’46, framkv.stj. þess fyrirtækis frá
1942- ’46. Starfsm. ASl 1946-’47. Stundaði
byggingavinnu í Rvík og á Reykjalundi til
1953. Skrifst.m. hjá Mars Trading Co. hf.
1959-’62. Framkv.stj. Hjalls hf. í Kópavogi
frá 1962.
Jón Guðmundsson, f. 20.4. 1904 að Vatni
á Höfðaströnd, Skagafjs. For.: Guðmundur
Ellert Jónsson, sjóm., frá Sæborg, Hofshr.,
og Björg Jónatansdóttir frá Mannskaða-
hóli, Skagaf. Maki: 1933, Sigríður Steins-
dóttir, f. 4.9.1914 frá Bakkagerði, Borgarf.
eystra. Börn: Eysteinn, f. 29.6. 1933, Unn-
ur, f. 4.5. 1936, Björn, f. 5.10. 1938, Steinn
Þór, f. 17.2. 1940, Elsa, f. 6.1. 1942, Guð-
mundur, f. 2.11. 1943, Ólafur, f. 8.6. 1945
og Sigurjón, f. 8.10. 1947. Sat SVS 1929-
’31. Störf síðan: Verslunar- og skrifstofustj.
hjá Kf. Borgarf. eystra 1931-’32. Hjá Gísla
Vilhjálmss., síldarkaupm. 1933-’34. Skrif-
5
65