Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 70
stofustörf hjá Akranessbæ 1935-’42. Bæjar-
gjaldk. á Akran. 1942-’51. Skrifst.st. Bæjar-
útg. Akraness 1951-’54. Gjaldk. Sjúkrasaml.
Akraness frá 1938.
Karl Jónsson, f. 1.5. 1913 í Reykjavík og
ólst þar upp. For.: Jón Jónsson frá Skip-
holti, Hrunamannahr., og Valdís Jónsdóttir
frá Reykjadal s. sv. Maki: 4.4. 1936, Guð-
finna Guðjónsdóttir, f. 26.9. 1915, úr
Reykjavík. Börn: Jón Róbert, f. 2.1. 1941
og Gunnlaugur, f. 5.7. 1946. Sat í SVS 2
til 3 mán. 1930-’31. Störf og nám síðan:
Vélsmíðanám í smiðju Reykjavíkurborgar
frá 1931-’35. Hefur stundað vélsmíði að
mestu síðan. Starfar hjá Flugmálastjóm
Islands síðan 1948. Bróðir, Þórður, sat
SVS 1933-’34.
Kjartan Bjarnason, f. 15.7. 1909 að Ás-
garði i Dölum og ólst þar upp. For.: Bjarni
Jónsson, hreppstj. í Ásgarði og Salbjörg
Jónea Ásgeirsdóttir. Sat SVS fyrri hl. vetr-
ar 1930-’31. Störf áður: Landbúnaðarstörf
á heimili foreldra sinna. Störf síðan: Vega-
vinna á sumrum úti um landið, frá 1934,
en þess á milli ýmis störf. Vaktstörf hjá
Rvíkurborg í 5 ár. Frá því í júlí 1951 hefur
hann unnið hjá Rafmagnsveitu Rvikur við
innheimtustörf og síðan á skrifstofu við
dreifingu reikninga.
Leifur Þórhallsson, f. 14.4. 1912 á Vopnaf.,
ólst upp á Djúpavógi. For.: Þórhallur Sig-
tryggsson frá Húsavik, kfstj. á Djúpavogi
66