Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 71
og Húsavík, og Kristbjörg Sveinsdóttir frá
Fagradal í Vopn. Maki I: 21.5. 1938, Ingi-
björg Jónsdóttir, f. 8.10. 1913, frá Reykja-
vík, d. 20.3. 1966. Börn þeirra: Steingrím-
ur Jóhannes, f. 28.4. 1943 og Þórhallur, f.
16.3. 1948. Maki II: 6.8. 1971, Hildegard,
fædd Von Osten 11.2. 1926, frá Fehmarn,
Þýskalandi. Sat e. d. SVS 1930-’31. Nám
áður: Alþýðusk. Eiðum. Störf áður: Versl-
unarstörf hjá Kf. Berufj. Djúpavogi. Störf
síðan: Hjá SlS 1933, var um 2 ára skeið
á skrifst. SlS í Leith, Skotlandi, og um tíma
í Khöfn. Síðan og fram til þessa deildarstj.
í Innflutningsd. SlS í Rvík. Systir, Anna,
óreglul. nem. í e. d. 1930-’31.
Magnús GuSmundsson, f. 31.5. 1912, að
Vallanesi, S-Múl., og ólst þar upp. For.:
Guðmundur Þorbjömsson frá Háteigi á
Akranesi, bóndi á Vallanesi og síðar múr-
arameist. á Reyðarf., og Jónína Aðalbjörg
Stefánsdóttir, frá Desjamýri, Borgarf.
eystri. Maki: 31.5. 1942, Unnur Björg
Gunnlaugsdóttir, f. 19.8. 1917, frá Glett-
inganesi. Böm: Þórunn Aðalbjörg, f. 4.5.
1943, Yngvi Guðmundur, f. 11.6. 1945 og
Helgi Þröstur, f. 9.9. 1947. Sat SVS 1929-
’31. Störf síðan: Til 1934 fiskvinna, síldar-
vinna, vegagerð og önnur algeng vinna,
einnig bamakennsla. 1.6. 1934 hjá Kf. Hér-
aðsbúa á Reyðarf. og er þar enn, byrjaði
við afgr. í sölubúð, svo afgr. á bygginga-
efni, ásamt annari utanbúðarafgreiðslu og
bílaafgr. Aðalstarf nú er umsjón með bíla-
rekstri, áburðarafgr. ásamt ýmsu öðru sem
hvorki tilheyrir kjörbúðum né bygginga-
vöruversl. Vinnustaður aðallega á skrif-
67