Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Qupperneq 73
1968, frá Víkingavatni í Kelduhverfi, N-
Þing. Börn: Guðrún Hlín, f. 17.4. 1947 og
Björn, f. 22.6. 1949. Sat SVS 1930-’31.
Störf og nám síðan: Tónlistarskólinn í
Rvík 1930-’36, lokapr. 1934, einkatímar hjá
York Bowen í London 1936-’37, við Royal
Academy of Music 1937-’39, diploma próf
LRAM 1939. Kenndi í Rvík 1939-’42. 1
Glasgow einkatímar hjá F. Lamond 1942,
í London við Royal College of Music 1943-
’45, Diplomapróf ARCM 1943, píanótón-
leikar í Rvík 1936, ’40, ’41, og ’45, einnig
á ísaf., Sigluf., og á Akureyri. Skólastjórn
og kennsla við Tónlistarsk. á Ak.eyri 1946-
’50. Ýmist kenndi eða prófaði í Tónlistar-
skóla Akureyrar 1950-70. Kenndi í Tón-
listarsk. Kópavogs 1969-’72. Hóf kennslu
við Tónlistarsk. í Rvík 1970.
Oddur Hjaltalin Kristjánsson, f. 15.7. 1903
að Hjarðarbóli, Eyrarsveit, Snæf. ólst þar
upp og að Grund í s. sv. For.: Ragnheiður
Benediktsdóttir frá Haukabrekku, Skógar-
strönd og Kristján Þorleifsson frá Bjarnar-
höfn. Maki: 18.5. 1935, Kristín Ólafsdóttir,
f. 6.5.1903, frá Skálavík, N-ls. Börn: Reyn-
ir, f. 12.8. 1936, Kristján, f. 16.10. 1938 og
Hrafn, f. 15.1. 1946. Óreglul. nem. í e. d.
1930-31, lauk ekki pr. Störf áður: öll
venjul. vinna við búskap og sjó. Störf síðan:
1929-’32 hjá Jakob Kjöde A/B, Bergen.
1933-’36 Fiskimjöl hf. 1936-’41 SlS. 1941-
’47 Hraðfrystih. Grundarfj., sá um upp-
bygg. þess og rekstur, starfaði þar einnig í
hafnarnefnd og hreppsnefnd. 1948 hjá LlÚ.
1949 og síðan hjá SlS við eftirlitsstörf,
bæði í greinum landbúnaðar og sjávaraf-
urða.
69