Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 75
nes“ í Keflavík .og sá um útg. þess í nokkur
ár.
Sigurður Óskar Sigurðsson, f. 10.2. 1910 á
Sigluf. ólst upp á Blönduósi og Fremstagili,
A-Hún. For.: Sigurður Helgi Sigurðsson
frá Blönduósi, kaupmaður á Sigluf. og síð-
ar bóndi á Fremstagili, og Margrét Péturs-
dóttir frá Gunnsteinsstöðum, A-Hún. Maki:
20.10. 1949, Ólafía Guðmundsdóttir, f. 16.9.
1921, frá Viðey, Vestm. Börn: Sigurður
Heimir, f. 30.5. 1949, múrari, Guðmundur
Helgi, f. 10.12. 1950, stýrim. og Pétur
Magnús, f. 29.9. 1953, nemi. Sat SVS 1929-
’31. Störf áður: Almenn landbúnaðarst. og
jarðabætur. Störf og nám síðan: Bókhald
og uppgjör ýmissa fyrirt., rak eigin smá-
vöruversl. um árabil. Löggildur síldarmats-
m. og vann við síldarm. á Sigluf. og víðar í
nokkur ár. 1945 skrifst.stj. hjá Skipanausti
hf. í Rvík. 1949 hjá Magnúsi Kjaran, umb.
og heildv., við vörukaup og sölust., var þar
til 1971, hóf þá störf við útflutningsd. Fl.
Var um tíma í Khöfn og Englandi við versl-
unarþjálfun og nám.
Sigurður Sveinsson Scheving, f. 9.4. 1910
að Steinsstöðum, Vestm. For.: Sveinn Páls-
son Scheving, lögregluþj. frá Görðum í
Mýrd., og Kristólína Bergsteinsdóttir frá
' Fitjamýri, Eyjafjöllum. Maki: 23.12. 1937,
f Margrét Skaftadóttir Scheving, f. 29.7.
1912, frá Suður-Fossi, Mýrdal, V-Skaft.
Börn: Edda, f. 19.2. 1936, Birgir Kristinn,
f- 21-5’ 1937’ Baldur Sveinn, f. 31.10. 1938,
^I Gylfi Guðmundur, f. 6.1. 1940 og Knútur
U AH örn, f. 14.5. 1945. Sat SVS 1929-’31. Störf
71