Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 76
áður: Fastráðinn afgr.m. hjá Kf. Bjarma í
Vestm. Störf síðan: Bókari hjá Vestm.bæ
og bókavörður hjá bókasafni Vm. í 7 ár,
ennfremur ýmis skrifst. og afgreiðslustörf
hjá öðrum aðilum. Við bókhald hjá Bíla-
smiðjunni hf. Hjá Sjúkrasamlagi Kópav.
um hríð. Bjó í Ólafsvík frá 1958. Skrifst.stj.
hjá Hraðfrystih. Ólafsv. 1958 og 1964
skrifst. stj. hjá Kf. Þór á Hellu. Félagsst.:
Um árabil form. Leikfélags Vm. og tók þátt
í leikstarfinu, lék og leikstýrði, auk þess
stjórnaði hann tveim leikritum í Ólafsv. og
einu í Kópavogi.
Stefán Þorsteinsson, f. 29.8. 1913, í Reykja-
vík og ólst þar upp. For.: Þorsteinn Sigur-
geirsson, bankagjaldkeri, og Aðalbjörg Al-
bertsdóttir frá Stóruvöllum í Bárðardal.
Maki I: 20.2. 1938, Lív, f. Sanden, 10.4.
1915, d. 25.4. ’51. Maki II: 31.12. 1970,
Helga Þorkelsd. f. 22.12. 1914 í Hraundal
á Mýrum, ólst upp í Borgarnesi. Börn af
fyrra hjónab.: Þorsteinn, f. 20.8. 1938,
Aðalbjörg, f. 9.10. 1940, Gurí, f. 18.12.
1941, Sigrún, f. 29.1. 1945, Birgir, f. 11.7.
1948, Lív, f. 3.5. 1950, af s. hjónab. Hauk-
ur, f. 26.5. 1953. Sat SVS 1929-’31. Störf
áður: verslunarst. við Verslun Einars Sch.
Thorsteinsson, Blönduósi. Störf og nám
síðan: 1931-’32 óreglul. nám í Reykholtssk.
Verkl. garðyrkjunám á Laugarvatni 1932
og búnaðarnám á Hólum 1933. Kandidats-
próf frá Búnaðarkennaraskóla Noregs,
Sem í Asker, í des. 1936 og öðlaðist náms-
réttindi Búnaðarháskólans í Ási er þess-
ir tveir skólar voru sameinaðir, dvaldi í
Ási í 6 mánuði. Að námi loknu ráðinn
72