Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 79
Giinter Timmermann, f. 14.2. 1909, pró-
fessor við hásk. í Hamborg. Barn: Björk
Sigrún Timmermann, f. 16.8. 1942. Sat
SVS 1930-’31. Störf og nám síðan: Skrifst.
störf hjá Landsíma Isl., í sept. 1931 - júlí
1939, dvaldi í Þýskalandi frá þeim tima.
1936 V2 ár í verslunarskóla í Hamborg,
1939-’40 í verslunarskóla í Khöfn. 1 júní
1946 hjá Pósti og sima og hefur verið þar
síðan, frá 1.1.1966 sem aðalgjaldkeri Pósts
og síma.
Þorbergur Ágúst Jónsson, f. 22.8. 1906 að
Arnarnúpi, Keldudal, Þingeyrarhr., ólst þar
upp og á Þingeyri, Dýr. For.: Halla Bjama-
dóttir frá Vestm. og Jón Kr. Guðmundsson
frá Arnamúpi, Keldud. Maki: 30.3. 1940,
Guðrún Sigurjónsd., f. 1.10. 1916, frá Skál-
um í Vopnaf. Böm: Gísli Vilberg Sigur-
bj.son, stjúps. f. 2.6. 1936. Dagmar, f. 26.5.
1939, Sigurbjöm Edvald, f. 4.2. 1943, Hall-
dór Hilmar, f. 21.6. 1944, Hörður Steinar,
f. 13.11. 1948, Rannveig Guðbjörg Birgitta,
f. 29.6. 1950 og Ágúst Rúnar, f. 26.9. 1956.
Sat SVS 1929-’31. Störf áður: Hjá Kf.
Dýrfirðinga frá 25.1. 1925 þar til hann
settist í SVS, vann þar öll algeng skrifstofu-
og afgreiðslustörf, einnig sumarið 1930.
Sumarið 1931 ýmis verkamannavinna. 1
sept. 1931 skrifstofum. og aðalbók., (einn
á skrifst.) hjá Vélsm. Kristjáns Gíslasonar
í Rvík. 1 ársb. 1938 aðalbók. Kf. Vopnafj. til
marsloka 1940. Gerðist þá aðalb. Kf.
Steingr.fj. á Hólmav. og varð um haustið
’41 kfstj. þar til 1945. Gerðist þá afgr.m.
og aðalb. við versl. Steingríms Guðmunds-
sonar Seyðfjörð á Akureyri. Frá 1947 að-
75