Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 81
1941
Ari Guðmundsson, f. 15.12. 1914 að Borg-
um, Nesjahr., A-Skaft. og ólst þar upp.
For.: Ingibjörg Jónsd. frá Dal í Lóni, A-
Skaft. og Guðmundur Jónsson, bóndi í
Borgum og Nesi í Selvogi og oftast við
það kenndur. Maki: 12.12. 1964, Mikkelína
Sigurðardóttir, f. 1.12.1924, frá ísaf. Börn:
Guðmundur, f. 26.7. 1956, Þorgils, f. 13.12.
1957, Ingi, f. 26.7. 1959 og Helga, f. 3.7.
1963. 1 ed. SVS 1940-’41. Störf áður:
Sveitastörf á heimili foreldra sinna. Störf
og nám síðan: Nám í Svíþjóð. Ferðaðist
síðan um Danm. og Engl. Hóf svo störf
hjá heildv. K. G. Gíslasonar. Frá maí 1946
- apríl 1954 hjá Alm. trygg., frá þeim tíma
forstöðum. Húsatrygginga Reykjavíkur og
síðan. Auk ofangreinds kenndi hann bók-
færslu mörg ár við Stýrimannask. i Rvik
og einn vet. við Kvennask.
Björn Helgason, f. 4.7. 1921 að Hnausa-
koti, Miðf., V-Hún. og ólst þar upp. For.:
Ólöf Jónsdóttir frá Efra-Nesi, Stafsholtst.,
og Helgi Jónsson, frá Huppahlíð, Miðf.,
búendur í Hnausakoti. Maki: 26.2. 1944,
Jóhanna Björg Hjaltadóttir, f. 17.8. 1919,
í Reykjavík. Börn: Hjalti Ásgeir, f. 8.10
1944, stud. med., Margrét Ólöf, f. 31.12.
1945, kennari, Helgi, f. 13.10. 1947, bóndi,
Haukur, f. 4.5. 1950, iðnnemi og Ásta
Björg, f. 23.6. 1955, nemi. Sat SVS 1940-
77