Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 82
’41, í e. d. Störf síðan: Starfsmaður verð-
gæslunnar, versl. Brynju, S. Árnasonar og
Co. og Húsasmiðjunnar hf. við skrifstofu-
störf.
Björn Knútsson, f. 14.6. 1921 að Hlíðar-
enda, Djúpavogi, ólst upp á Eskif. For.:
Ástríður Sigmundsdóttir frá Bæ í Lóni og
Knútur Kristjánsson, póstur, frá Brekku,
Djúpavogi. Maki: 6.4. 1946, Ingibjörg
Karlsdóttir, f. 4.1. 1919, frá Seyðisfirði, d.
15.8. 1972. Börn: Victor Knútur, f. 18.9.
1946 og Karl Ómar, f. 28.10. 1952. Sat SVS
1939-’41. Störf og nám síðan: Skattst.
Reykjavíkur 1943-’48. Endursk.st. frá 1948.
Rekstur eigin skrifst. frá 1949 og lögg.
endursk. 1954.
Davíð Sigmundur Jónsson, f. 1.9. 1922 að
Ljótsstöðum, Höfðaströnd og ólst þar upp.
For.: Jón Björnss. trésm. Ljótsst. frá Gröf
í s. sv., og Pálína Pálsdóttir frá Ljótsst.
Maki: 18.5. 1946, Elísabet Sveinsdóttir, f.
22.6 1922 (fors. ísl. Björnssonar). Börn:
Guðrún, f. 19.1. 1944, Erla, f. 26.6. 1947,
Sigríður, f. 3.5. 1950, Sveinn Georg, f. 25.
8. 1953, Jón Pálmi, f. 15.1. 1955 og Elísa-
bet Dólinda, f. 9.3. 1965, fósturbarn. Sat
SVS ’40-’41. Störf síðan: 1942-’43, starfsm.
hjá Jóhann Karlsson & Co. í Rvík. 1943
hóf hann verslunarrekstur og dvaldi þar
að lútandi í NY 1944-’46. Stofnaði 1946
Davíð S. Jónsson & Co. hf. umboðs og
heildversl. og hefur rekið hana síðan.
78