Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 83
Elísabet Einarsdóttir, f. 8.6. 1922 að Kára-
stöðum, Þingvallasveit og ólst þar upp.
For.: Guðrún Sigurðardóttir frá Hraun-
túni í Þingvallasveit og Einar Halldórsson,
bóndi og hreppstj., Kárastöðum. Maki: 29.
12. 1945, Jóhannes Arason, útvarpsþulur,
frá Ytra-Lóni, Langanesi. Börn: Ása, f.
18.6. 1946, Ari Jón, f. 26.7. 1947 og Einar,
f. 16.8.1950. Sat SVS 1939-’41. Störf síðan:
Skrifstofust. hjá Eggerti Kristjánssyni &
Co. hf. 1941-’45, frá 1959 í versl. Grund,
Rvík. Maki sat SVS 1935-’37.
Erlendur Einarsson, f. 30.3. 1921 í Vík
Mýrdal, og ólst þar upp. For.: Einar Er-
lendsson, bókari í Vík og Þorgerður Jóns-
dóttir frá Vík. Maki: 13.4. 1946, Margrét
Helgadóttir, f. 13.8. 1922, frá Seglbúðum.
Börn: Helga, f. 5.12. 1949, Edda, f. 31.12.
1950 og Einar, f. 15.5. 1954. Sat SVS 1939-
’41. Störf áður: Kf. Skaftfellinga, Vík frá
1936. Störf og nám síðan: 1942-’46 Lands-
banki ísl., Rvík. Nám í Bandaríkjunum,
Am. Institute of Banking, NY og First
National City Bank NY 1944-’45. Hóf störf
hjá SlS 1.5. 1946. Nám í vátryggingum í
Manchester og London, maí-júlí 1946.
Framkvæmdastj. Samvinnutr. frá stofnun
þeirra 1.9. 1946 til ársl. 1954. Nám í Har-
vard Business School 1952. Forstj. SlS frá
1.1. 1955 og síðan. I miðstjórn ICA, Al-
þjóðasamvinnusambandsins frá 1955, í stj.
NAF, Norræna samvinnusamb. og NAE,
Norræna útflutningssamvinnusambandsins
frá 1958. Stjórnarform. Samvinnutr. frá
1.1. 1955 og form. stjórnar Samvinnu-
sparisj. frá sama tíma og síðan form.
79