Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 84
bankaráðs Samvinnubankans frá því hann
var stofnaður 1964. Hefur skrifað fjölda
greina í blöð og tímarit, innlend og erlend,
um samvinnu og efnahagsmál.
Eyrún Maríusdóttir, f. 21.6. 1923 í Reykja-
vík og ólst þar upp. For.: Vigdís Eyjólfs-
dóttir úr Fljótshlíð, Rang., og Maríus Jó-
hannsson, sjóm., úr Rang. Maki: 2.10.
1948, Haraldur E. Pálss., f. 7.7.1924, húsa-
smiður, frá Sigluf. Börn: Sverrir E., f. 28.
1. 1949, Eyþór M., f. 19.5. 1950, Haraldur
P., f. 7.3. 1953 og Guðbjörg R„ f. 21.10.
1954. Sat SVS 1939-’41. Nám og störf
síðan: 1942-’46 hjá SlS. Lauk prófi í Ljós-
mæðrask. ísl. 1948.
Guðmundur Eyjólfsson, f. 12.11. 1912 að
Hvoli, Mýrd. V-Skaft. For.: Eyjólfur Guð-
mundsson, bóndi og rithöf. á Hvoli, og
Arnþrúður Guðjónsdóttir frá Þórustöðum,
Kaupangssv. í Eyjaf. Sat í e. d. SVS 1940-
’41. Nám áður: 1 3. bekk Flensborgar 1932.
Störf áður: Verslunarst. í Kf. Árnesinga
1941-’45. Við Byggingafél. á Selfossi 1945-
’47 og skrifst.st. í Mjólkurb. Flóamanna
1947-’49. Bóndi á Hvoli í Mýrdal frá 1950.
Félagsm.: Hefur átt sæti í sveitarstjóm frá
1954 og í sýslun. frá 1958, auk ýmissa ann-
arra félagsstarfa. Systir, Steinunn, nam
að hluta við SVS veturinn 1937-’38.
Gunnar V. Frederiksen, f. 25.7. 1922 í
Reykjavík og ólst þar upp. For.: Aage M.
C. Frederiksen, vélstj. frá Khöfn, og Mar-
grét Halldórsdóttir frá Botnastöðum, Hún.
Maki: 28.3. 1949, María Elísabet Árna-
dóttir, f. 26.1. 1924, úr Reykjavík. Börn:
80