Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Side 86
stud. med. Sat SVS í e. d. 1940-’41. Nám
áður: Gagnfræðask. Siglufj. Störf og nám
síðan: Húsmæðrask. Rvíkur og enskunám
í Engl. Fulltrúi hjá Þormóði Eyjólfssyni hf.
Sigluf. 1941-’44. Rak verslun á Sigluf.
1955-’58. Framkvæmdastj. Þormóður Ey-
jólfsson hf. á Sigluf. frá 1959 og síðan.
Hermann Valdimar Þorsteinsson, f. 7.10.
1921 í Rvík og ólst þar upp. For.: Þorsteinn
Ágústsson, trésmiður í Rvík, frá Torfu-
felli, Eyjaf., og Guðrún Hermannsdóttir,
frá Fremstuhúsum, Dýraf. Maki: 10.5.
1947, Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 28.2. 1921,
úr Rvík. Sat SVS 1939-’41. Störf áður:
Sendill hjá SlS frá okt. 1935, þar til Sam-
vinnuskólagangan hófst stríðshaustið 1939.
Störf og nám síðan: Starfsm. SlS, ýmis
störf s. s. starfsmannastj., fulltr. forstj., nú
forstöðum. Lífeyrissj. SlS. 6 ár á skrifst.
SlS i Khöfn. (bókari og gjaldk.) og forst.m.
skrifst. þar til hún var lögð niður i des.
1960. Sótti ýmis námskeið í Khöfn og Rvík.
Félagsm.: Virkur félagsm. í Kf. Rvíkur og
nágr. frá 7.10.1942, lengi deildarstjómarm.
nú form. stjómar 2. deildar, virkur félagi
og starfsm. frá unglingsárum í KFUM í
Rvík og Gideon, virkur leikmaður, sjálf-
boðaliði í þjónustu þjóðkirkjunnar: 1.)
Hallgrimssöfnuður, form. sóknamefndar.
2.) Form. byggingan. Hallgrímskirkju og
ólaunaður framkv.stj. kirkjubygg. 3.) Hið
íslenska Bibliufél., framkv.stj. (ólaun.). 4.)
Hjálparstofnun kirkjunnar, ritari stjómar.
82