Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 87
Hólmfríður Jónsdóttir, f. 4.2. 1921 að
Ystafelli, S-Þing. og ólst þar upp. For.:
Helga Friðgeirsdóttir frá Þóroddsstað og
Jón Sigurðsson frá Ystafelli. Maki: 15.6.
1946, Árni Kristjánss. menntaskólakenn.,
f. 12.7. 1915, frá Finnsstöðum, Ljósavatns-
hr., S-Þing. Börn: Kristján, f. 26.12. 1946,
Jón, f. 2.1. 1949, Sigríður, f. 28.4. 1950,
Knútur, f. 27.3. 1952, Valgerður, f. 28.4.
1960. Sat SVS 1939-’41. Störf áður: Sveita-
störf. Störf síðan: Skrifst.st hjá Tóbaks-
einkas. rík. og hjá KEA á Akureyri, auk
húsmóðurstarfa. Eiginmaður stundak. við
SVS 1937-’52. Dóttir, Sigríður, sat SVS
1968-70.
Hörður Þorgeirsson, f. 15.7. 1917 að
Hlemmiskeiði, Ám., og ólst þar upp. For.:
Þorgeir Þorsteinsson, bóndi og trésm. frá
Reykjum, Skeiðum, og Vilborg Jónsdóttir
frá Hlemmiskeiði. Maki: 2.6. 1951, Unnur
Guðmundsdóttir, f. 30.7. 1921, frá Túni,
Hraungerðishr., Ámessýslu. Sat SVS 1939-
’41. Nám áður: Héraðssk. Laugarvatni.
Störf áður: Landbúnaðarstörf. Störf og
nám síðan: Lauk námi frá Iðnskóla Rvikur
1947 og hefur stundað húsasmiðar síðan,
sem byggingameist. frá 1955.
Steinunn Jóhanna Jónsdóttir, f. 24.4. 1919
i Höfn, Hornaf. og ólst þar upp. For.: Jón
Guðmundsson, f. á Papósi, uppal. á Höfn.
skrifstofum. í Rvík og Þórunn Beck frá
83