Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 90
ir, f. 16.5. 1917, frá Hjalteyri v. Eyjafjörð.
Barn: Árni, f. 17.7. 1947. Sat SVS 1939-
’41. Störf og frekara nám: Skrifstofum.
hjá Prentsm. Eddu hf., Rvík, 1941-’43.
Bókari og gjaldkeri hjá Prentsm. Björns
Jónssonar hf. á Akureyri og Bókaverslun
Eddu, 1943-’45. Við nám og störf í Svíþjóð
1945-’46. Á endurskoðunarskrifst. Árelíus-
ar Ólafssonar, Rvík 1946-’49 og hefur rek-
íð eigin endursk. skrifst. í Rvík síðan.
Lögg. endursk. 1950. Bróðir, Kjartan, sat
SVS 1941-’43.
Kristján Eiríksson, f. 29.6. 1920 að Syðri-
Sýrlæk, Villingaholtshreppi og ólst þar upp.
For.: Þorkelína Sigrún Þorkelsdóttir frá
Þórisstöðum í Grímsnesi og Eiríkur Magn-
ússon frá Arabæ í Gaulverjabæjarhr., bú-
endur á S-Sýrlæk. Sat í e. d. SVS 1940-’41.
Nám áður: Gagnfr. frá Ingimarsskólanum.
Störf síðan: Skrifst.st. hjá Jóni Loftssyni
hf. frá 1941 og síðan. Framkv.stj. Timbur-
deildar frá 1960. Stofnaði 1963 versl. Fald-
ur sf. og hefur rekið hana síðan. Bróðir,
Magnús, sat SVS 1938-’40.
Kristján Gisli Hákonarson, f. 6.5. 1921 að
Rauðkollsst., Hnapp., og ólst þar upp. For.:
Elísabet Jónsdóttir frá Barðastöðum, Stað-
arsv., og Hákon Kristjánsson frá Rauðk.st.
búendur þar. Maki: 8.4. 1950, Snjáfríður
M. Sigurjónsdóttir, f. 14.1.1922, frá Hauka-
dal, Dýrafirði. Böm: Sigrún, f. 6.7. 1953
og Ema, f. 19.4.1956. Sat í e. d. SVS 1940-
’41. Nám áður: Gagnfr. frá Gagnfrsk. í
Rvík. Störf og nám síðan: Hjá Ríkisút-
varpinu: Útvarpsvirkjanám í Viðgerðarst.
86