Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 91
útvarpsins 1941-’44, útvarpsvirki á s. st.
1944-’53, stöðvarstjóri Endurvarpsst. á
Höfn, Hornaf., 1953-’58, stöðvarvörður Út-
varpsst. á Vatnsendah., 1958-’63. Hjá Pósti
& Síma: Útvarpsvirkjameist./símvirkja-
meist., Útvarpsst. Vatnsendah. 1964 og síð-
an. Bróðir, Valtýr, sat SVS e. d. 1942-’43.
Kristján Páll Sigfússon, f. 4.3. 1921 á Isa-
firði og ólst þar upp. For.: Sigfús Guð-
finnsson, áður skipstjóri, nú kaupm., frá
Hvítanesi, N-ls., og María A. Kristjáns-
dóttir frá Bæjum, N-ls. Maki: 23.6. 1945,
Guðbjörg L. Guðmundsdóttir, f. 30.9. 1927,
úr Rvík. Böm: Bragi Guðmundur, f. 22.12.
1944 og María Anna, f. 25.12. 1948. Sat
SVS 1939-’41. Nám áður: Gagnfræðask.
á Isaf. Störf áður: Verslunarst. og nokkur
sumur til sjós. Störf síðan: Næstu 3 árin
við verslun föður síns og veiðarfæraversl.
Geysi. Verslunarstj. hjá Silla & Valda í
12 ár. Hefur rekið eigið verslunarfyrirt.
frá 1956, Versl. Herjólfur, Grenimel 12
og síðar Versl. Herjólfur, Skiph. 70, í Rvík.
Systir, Jenny Sigrún, sat SVS 1952-’53.
Magnús Björnsson, f. 26.10. 1923 að Slétt-
árdal, A-Hún. ólst upp í Rvík. For.: Þor-
björg Kristjánsdóttir frá Reykjum, A-Hún.
og Björn Magnússon frá Ægissíðu, V-Hún.
Sat SVS 1939-’41. Störf síðan: Afgr.maður
hjá Sveini Egilssyni, bifreiðaversl. 1942-
’43. Afgrm. í Matvöruversl. Sveins Þor-
keissonar, Rvik 1944-’45, verkam. þess á
milli, við innheimtu og álestur mæla fyrir
Rafmagnsveitu Rvíkur frá 1947.
87