Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Page 93
áður: Fiskveiðar, landbúnaðarst. og dag-
launavinna. Störf og nám síðan: Loft-
skeytaskólinn 1945-’46. Síðan unnið á
Loranstöðinni á Reynisfjalli, Mýrdal. Hef-
ur sótt námskeið í símvirkjun, unnið á
frívöktum og um tíma á skrifst. KS í Vík.
einnig kennt nokkuð í forföllum við Barna-
og unglingaskóla Víkur. Félagsst.: Hefur
fengist töluvert við leikstarfsemi.
Oddur Sigurbergsson, f. 19.5. 1917 að Eyri
í Fáskrúðsf. og ólst þar upp. For.: Sigur-
bergur Oddsson, bóndi, Eyri, frá Hvammi
í s. sv. og Oddný Þorsteinsdóttir frá Eyri.
Maki: 27.3. 1943, Helga Einarsdóttir, f.
6.12. 1922, frá Keldhólum á Völlum. Bam:
Margrét, f. 28.9. 1945. Nám áður: Héraðs-
sk. Laugum e. d. 1937-’38. Störf áður: Á
búi for. sinna til 1941. Sat SVS 1939-’41.
Störf síðan: Hjá Kf. Fáskrúðsf. 1941-’42.
Heildverslun Ásbjöms Ólafssonar, Rvík
1942-’43. Ríkisbókh. Rvík, 1943-’46. Bókari
Kf. Hallgeirseyjar, (nú Kf. Rangæinga),
1946-’48. Kfstj. Kf Skaftfell., Vík, Mýrd.
1948-’64. Forstm. Hagdeildar SlS 1964-’66.
Kfstj. KÁ, Selfossi frá 1966. Félagsst.:
1 hreppsn. Hvammshr. V-Skaft. 1954-’62.
1 stjóm Olíufél. hf., Rvík, Meitilsins hf. í
Þorlákshöfn og Vinnumálasambands sam-
vinnufélaganna.
Ólafur Breiðdal Samúelsson, f. 16.2. 1920
á Siglufirði og ólst þar upp. For.: Samúel
Ólafsson, frá Staðarhóli, Dal., trésm. og
89