Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 97
ur, f. 5.7. 1950, Þorvaldur Hlíðdal, f. 17.7.
1954 og Jóhannes, f. 12.10. 1957. Sat SVS
1939-’41. Störf og nám síðan: Framhalds-
nám við City of London College, Lond.,
og próf þaðan 1944. Próf sem lögg. skjala-
þýð. og dómtúlkur í ensku 1945. Starfsm.
hjá Eggerti Kristjánssyni og Co. hf.
í Rvík, 1944-’46. Hjá Byggingafél. Brú
hf., R. 1946-’50. Fulltr. í sendiráði Banda-
ríkjanna, R. 1950-’63, (skrifst. Marshall-
hjálpar 1950-’53, upplýsingaþjón. Bandar.
1953-’63). Settur fulltr. í Menntamálaráðu-
neytinu 1.1. 1964, skipaður 15.1. 1966.
Starfsm. hjá Evrópuráðinu í Strasbourg,
Frakkl. frá 1.9. 1968 -1.9. ’72. Hóf þá aftur
störf í Menntamálaráðun. Ritstörf: Hefur
unnið mikið að lögg. skjalaþýð. og öðrum
ritstörfum, aðallega þýð. á greinum, leik-
ritum og öðru efni. Greinar um ísl. og erl.
bækur og bókmenntir í Eimreiðinni, Fél-
agsbréfi AB og víðar.
Þórður Einar Halldórsson, f. 11.1 1917,
Skálmardal, Barð., ólst upp á Svínanesi,
Barð. For.: Halldór Sveinsson frá Æðey,
Isafjarðardjúpi, og Guðrún Þórðardóttir
frá Skálmarnesmúla, Múlasveit, Barð., bú-
endur lengst af á Svínanesi, siðar Móbergi,
Rauðasandi. Maki: 27.3. 1947, Sigríður Kr.
GuÖmundsdóttir, f. 22.6. 1918, frá Ólafs-
firði. Barn: Brynjar, f. 18.1. 1947, flug-
virki. Sat SVS 1939-’41. Nám áður: Hvann-
eyrarskóli 1938. Störf síðan: Lögreglu-
þjónn í Rvík 1941-’45. Póststörf 1945-’64.
Verkstjórn hjá byggingafélögum 1965-’71,
þar af í S-Afríku 1969-’71. Starfsmaður
Loftleiða hf. í Luxemburg síðan.
93