Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Síða 100
1963. Hefur stundað ýmis störf að sumr-
inu til sjós og lands, mörg sumur í Lög-
reglu Rvíkur. Hefur annast íslenskukennslu
við Lögreglusk. ríkisins í nokkur ár, einn-
ig sótt ýmis kennslufræðil. námsk. einkum
í ísl. og dönsku.
Arnór Valgeirsson, f. 9.8. 1932 að Gemlu-
falli, Mýrarhr., Dýraf., ólst upp á Isafirði
frá 6 ára aldri. For.: Valgeir Jónsson,
bóndi, frá Höfðaströnd, Jökulfjörðum, og
Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Mýrum,
Dýr. Fósturfor.: Indriði Jónsson, skipstj.
frá Hnífsdal og Gyða Guðmundsdóttir frá
Vífilsmýrum, ön. Maki: 19.11. 1958, Elisa-
bet Hauksdóttir f. 12.3. 1939, úr Rvík.
Sonur: Valur, f. 8.12. 1958. Sat SVS 1950-
’51. Störf síðan: Við Tímaritið Samvinn-
una og Bókaútg. Norðra 1951-’54. Fr.deild
SlS, 1954-’56. Sölum. Vefnaðarvörud. SlS
1956-’61. 1961 fulltrúi framkv.stj. Drátt-
arvéla, framkv.stj. frá 1969. Félagsst. og
stjórnm.: Átti sæti í stjórn FUF í Rvík
um tíma, ennfremur í varastjórn SUF svo
og fulltrúar. Framsóknarfél. í Rvík. Átti
sæti í ýmsum nefndum Starfsm.félags SlS,
ennfremur stjórn félagsins og form. þess
eitt kjörtímabil. I stjórn Launþegad. Sam-
vinnustarfsm. í VR og sat sem slíkur í
fulltrúaráði og samninganefnd VR um
tíma.
Ásgeir Guðmundur Jóhannesson, f. 2.11.
1931 á Húsavík, S-Þing. og ólst þar upp.
For.: Sigríður Sigurjónsdóttir frá Húsavík,
S-Þing. og Jóhannes Guðmundsson frá
Þórólfsstöðum, Kelduhverfi. Maki: 19.9.
96